Glæsileg yfirhalning hjá Veiðivon Karl Lúðvíksson skrifar 16. apríl 2016 07:41 Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. Í gær var veiðimönnum og velunnurum verslunarinnar boðið í teiti þar sem fagnað var glæsilegum breytingum í versluninni. Stöðugur straumur lá í búðina seinni partinn í gær til að fagna þessu með eigendum verslunarinnar. Aukin áhersla hefur verið lögð í úrval af veiðifatnaði og eins hefur fluguborðið verið stækkað mikið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Núna er tíminn þar sem flestir eru að gera sig klára fyrir sumarið og það má þess vegna reikna með að það verði fjölmennt í Veiðivon í dag. Við óskum Veiðivon til hamingju með glæsilegar breytingar. Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði
Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. Í gær var veiðimönnum og velunnurum verslunarinnar boðið í teiti þar sem fagnað var glæsilegum breytingum í versluninni. Stöðugur straumur lá í búðina seinni partinn í gær til að fagna þessu með eigendum verslunarinnar. Aukin áhersla hefur verið lögð í úrval af veiðifatnaði og eins hefur fluguborðið verið stækkað mikið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Núna er tíminn þar sem flestir eru að gera sig klára fyrir sumarið og það má þess vegna reikna með að það verði fjölmennt í Veiðivon í dag. Við óskum Veiðivon til hamingju með glæsilegar breytingar.
Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði