Bieber tekinn hálstaki á skemmtistað: Slökkti í sígarettu á handlegg Post Malone - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2016 10:01 Hér má sjá atvikið en neðst á myndinni má meðal annars sjá Draymond Green, leikmann Golden State Warriors, í NBA-deildinni. Mynd/TMZ Justin Bieber hefur í gegnum tíðina verið duglegur að koma sér í fjölmiðla og þá oft fyrir atvik sem hann er líklega ekki mjög stoltur af. Eitt slíkt atvik átti sér stað á skemmtistað í Houston þegar hann var mættur til að styðja við bakið á vini sínum, rapparanum Post Malone. Bieber stóð við hliðin á honum þegar Malone flutti eitt af sínu frægu lögum og tók upp á því að slökkva í sígarettu á hendinni hans. Malone kippti sér ekki upp við þetta og kláraði lagið eins og fagmaður. Hann tók greinilega eftir þessu því eftir flutninginn tók hann Bieber hálstaki og þurftu vinir þeirra að stíga þá í sundur. Eins og þekkist vel í nútímasamfélagi, þá voru snjallsímar útum allt og náðist myndband af því þegar Bieber setur sígarettu í handlegginn á Malone og einnig náðist ljósmynd af hálstakinu. Post Malone hefur verið að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og eru þeir góðir vinir. Eins og alþjóð veit mun Justin Bieber koma fram á tvennum tónleikum á í Kórnum í Kópavogi í september. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Miðarnir á Bieber kláruðust ekki samdægurs Enn til miðar á aukatónleikana, samkvæmt vef tix.is. 8. janúar 2016 23:53 Tónleikar Biebers velta rúmlega 600 milljónum Ísleifur Þórhallsson tónleikahaldari segir Bieber-æðið á Íslandi af stjarnfræðilegri stærðargráðu. 8. janúar 2016 09:45 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Miðasalan á Justin Bieber hafin Miðasalan á aukatónleika Justin Bieber er hafin og hefur verið hleypt inn í stafræna röð í gegnum miðasölukerfi Tix.is. Tónleikarnir fara fram þann 8. september 8. janúar 2016 10:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bob Weir látinn Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Justin Bieber hefur í gegnum tíðina verið duglegur að koma sér í fjölmiðla og þá oft fyrir atvik sem hann er líklega ekki mjög stoltur af. Eitt slíkt atvik átti sér stað á skemmtistað í Houston þegar hann var mættur til að styðja við bakið á vini sínum, rapparanum Post Malone. Bieber stóð við hliðin á honum þegar Malone flutti eitt af sínu frægu lögum og tók upp á því að slökkva í sígarettu á hendinni hans. Malone kippti sér ekki upp við þetta og kláraði lagið eins og fagmaður. Hann tók greinilega eftir þessu því eftir flutninginn tók hann Bieber hálstaki og þurftu vinir þeirra að stíga þá í sundur. Eins og þekkist vel í nútímasamfélagi, þá voru snjallsímar útum allt og náðist myndband af því þegar Bieber setur sígarettu í handlegginn á Malone og einnig náðist ljósmynd af hálstakinu. Post Malone hefur verið að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og eru þeir góðir vinir. Eins og alþjóð veit mun Justin Bieber koma fram á tvennum tónleikum á í Kórnum í Kópavogi í september.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Miðarnir á Bieber kláruðust ekki samdægurs Enn til miðar á aukatónleikana, samkvæmt vef tix.is. 8. janúar 2016 23:53 Tónleikar Biebers velta rúmlega 600 milljónum Ísleifur Þórhallsson tónleikahaldari segir Bieber-æðið á Íslandi af stjarnfræðilegri stærðargráðu. 8. janúar 2016 09:45 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Miðasalan á Justin Bieber hafin Miðasalan á aukatónleika Justin Bieber er hafin og hefur verið hleypt inn í stafræna röð í gegnum miðasölukerfi Tix.is. Tónleikarnir fara fram þann 8. september 8. janúar 2016 10:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bob Weir látinn Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Miðarnir á Bieber kláruðust ekki samdægurs Enn til miðar á aukatónleikana, samkvæmt vef tix.is. 8. janúar 2016 23:53
Tónleikar Biebers velta rúmlega 600 milljónum Ísleifur Þórhallsson tónleikahaldari segir Bieber-æðið á Íslandi af stjarnfræðilegri stærðargráðu. 8. janúar 2016 09:45
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30
Miðasalan á Justin Bieber hafin Miðasalan á aukatónleika Justin Bieber er hafin og hefur verið hleypt inn í stafræna röð í gegnum miðasölukerfi Tix.is. Tónleikarnir fara fram þann 8. september 8. janúar 2016 10:00