Hagnaður JP Morgan dróst saman milli ársfjórðunga Sæunn Gísladóttir skrifar 14. apríl 2016 07:00 Þetta er í fyrsta sinn á fimm ársfjórðunga tímabili sem hagnaður JPMorgan dregst saman. Vísir/Getty Hagnaður JPMorgan Chase & Co dróst saman á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist yfir fimm ársfjórðunga tímabil. Fram kemur í frétt Reuters um málið að kostnaður við lán til olíufélaga hafi hækkað á tímabilinu, samhliða því að tekjur vegna fjárfestingabankastarfsemi dróst saman. Tekjur og hagnaður fyrirtækisins voru samt ofar spám greiningaraðila, og hækkuðu hlutabréf í bankanum í morgunviðskiptum í gær. Heildartekjur námu 24,08 milljörðum dollara, 3.000 milljörðum króna, og bankinn hagnaðist um 1,35 dollara, 168 krónur, á hvern hlut. JPMorgan er stærsti banki Bandaríkjanna, mælt í eignum, og er fyrstur til að greina frá hagnaði á tímabili sem er talið hafa verið það versta frá því eftir efnahagskreppuna 2008. Greiningaraðilar telja að hagnaður JPMorgan muni vera sá besti meðal bandarískra banka. Lækkun á hrávöru, sér í lagi olíu, hefur haft áhrif á bankastarfsemi úti um allan heim, auk þess sem lægri hagvöxtur í Kína, lágir stýrivextir og aukinn umsýslukostnaður hafa tekið sinn toll af bandarískum bönkum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Hagnaður JPMorgan Chase & Co dróst saman á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist yfir fimm ársfjórðunga tímabil. Fram kemur í frétt Reuters um málið að kostnaður við lán til olíufélaga hafi hækkað á tímabilinu, samhliða því að tekjur vegna fjárfestingabankastarfsemi dróst saman. Tekjur og hagnaður fyrirtækisins voru samt ofar spám greiningaraðila, og hækkuðu hlutabréf í bankanum í morgunviðskiptum í gær. Heildartekjur námu 24,08 milljörðum dollara, 3.000 milljörðum króna, og bankinn hagnaðist um 1,35 dollara, 168 krónur, á hvern hlut. JPMorgan er stærsti banki Bandaríkjanna, mælt í eignum, og er fyrstur til að greina frá hagnaði á tímabili sem er talið hafa verið það versta frá því eftir efnahagskreppuna 2008. Greiningaraðilar telja að hagnaður JPMorgan muni vera sá besti meðal bandarískra banka. Lækkun á hrávöru, sér í lagi olíu, hefur haft áhrif á bankastarfsemi úti um allan heim, auk þess sem lægri hagvöxtur í Kína, lágir stýrivextir og aukinn umsýslukostnaður hafa tekið sinn toll af bandarískum bönkum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira