Samtökin 78 vilja fræða börn um hinsegin málefni með sögunni af riddaranum Sedrik Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2016 11:11 Prinsinn og Sedrik fella hugi saman í sögunni af Hugrakkasta riddaranum. Samtökin 78 hafa gefið söguna um Hugrakkasta riddarann út á íslensku sem er ætlað sem fræðsluefni fyrir börn um hvað það er að vera hinsegin. Höfundur myndarinnar er eftir Daniel Errico en þýðingin var í höndum Veturliða Guðnason. Er verkefnið styrkt af Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Myndin segir frá Sedrik sem elst upp á fátæku graskersræktarbúi. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og tekur loks stöðu riddara og bjargar systkinum úr ánauð sem eru prinsessa og prins. Prinsessan verður ástfangin af Sedrik og vill giftast honum en Sedrik neitar henni því hann er ástfanginn af prinsinum. Saman fara þeir og hitta kónginn og drottninguna, foreldra prinsins, og verður kóngurinn afar reiður í fyrstu en sér svo seinna meir að sér og veitir Sedrik og prinsinum blessun sína.Auður Magndís Auðardóttir, framkvæmdastýra Samtakanna 78, segir samtökin vilja fara í einhverskonar samstarf við fræðsluyfirvöld þannig að myndin verði sýnd þriðjubekkingum í grunnskólum. „Þær viðræður eru ekki farnar af stað en væri vel til fundið því þetta er kjörið til að vekja upp umræður um hvað er að vera hinsegin hvað orðið hommi þýðir svo krakkar hætti að nota það í niðrandi tilgangi,“ segir Auður. Hún segir nánast ekkert barnaefni til á íslensku sem sýnir hinsegin veruleika. „Þá hafa krakkar sem annað hvort vita að þau eru hinsegin eða vita það ekki þá hafa þau samt ekki tækifæri til að spegla það sem þau eru að upplifa í menningunni sem er svo brjálæðislega mikilvægt fyrir fólk sem er að móta sjálfsmyndina. Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin. Þó þú sért í þriðja bekk og veist ekki enn hver þú ert, þá er þetta nesti inn í unglingsárin þín eftir nokkur ár,“ segir Auður. Sjá má myndina hér fyrir neðan: Hinsegin Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Samtökin 78 hafa gefið söguna um Hugrakkasta riddarann út á íslensku sem er ætlað sem fræðsluefni fyrir börn um hvað það er að vera hinsegin. Höfundur myndarinnar er eftir Daniel Errico en þýðingin var í höndum Veturliða Guðnason. Er verkefnið styrkt af Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Myndin segir frá Sedrik sem elst upp á fátæku graskersræktarbúi. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og tekur loks stöðu riddara og bjargar systkinum úr ánauð sem eru prinsessa og prins. Prinsessan verður ástfangin af Sedrik og vill giftast honum en Sedrik neitar henni því hann er ástfanginn af prinsinum. Saman fara þeir og hitta kónginn og drottninguna, foreldra prinsins, og verður kóngurinn afar reiður í fyrstu en sér svo seinna meir að sér og veitir Sedrik og prinsinum blessun sína.Auður Magndís Auðardóttir, framkvæmdastýra Samtakanna 78, segir samtökin vilja fara í einhverskonar samstarf við fræðsluyfirvöld þannig að myndin verði sýnd þriðjubekkingum í grunnskólum. „Þær viðræður eru ekki farnar af stað en væri vel til fundið því þetta er kjörið til að vekja upp umræður um hvað er að vera hinsegin hvað orðið hommi þýðir svo krakkar hætti að nota það í niðrandi tilgangi,“ segir Auður. Hún segir nánast ekkert barnaefni til á íslensku sem sýnir hinsegin veruleika. „Þá hafa krakkar sem annað hvort vita að þau eru hinsegin eða vita það ekki þá hafa þau samt ekki tækifæri til að spegla það sem þau eru að upplifa í menningunni sem er svo brjálæðislega mikilvægt fyrir fólk sem er að móta sjálfsmyndina. Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin. Þó þú sért í þriðja bekk og veist ekki enn hver þú ert, þá er þetta nesti inn í unglingsárin þín eftir nokkur ár,“ segir Auður. Sjá má myndina hér fyrir neðan:
Hinsegin Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira