Matar-Fjallið úðar í sig frá morgni til kvölds: Matseðill Hafþórs vekur heimsathygli Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2016 11:15 Hafþór Júlíus Björnsson er líklega sterkasti maður landsins, mjög líklega. vísir Hafþór Júlíus Björnsson, sem stundum gengur undir nafninu Fjallið, birti í gær nákvæma lýsingu á því hvað hann lætur ofan í sig á hverjum degi, nú þegar hann undirbýr sig fyrir keppnina um sterkasta mann heims. Hafþór hefur farið á kostum í þáttunum Game of Thrones og er fyrir löngu orðinn heimsfrægur. Hann birti matseðil sinn á Instagram og hefur verið fjallað um málið í miðlum um allan heima eins og sjá má hér. Hér að neðan má sjá hvað Fjallið borða á hverjum einasta degi um þessar mundir:6:50 - Glútamín og nokkrar möndlur7:30 - 8 egg og 200 gramma hafragraut með bláberjum, jarðaberjum og avocado.9:30 - 400 gramma nautasteik, 400 grömm af kartöflum, spínat og baunir.11:50 - Bcca og glutamín.12:00 - 400 grömm af kjúklingi, 400 grömm af kartöflum, grænar baunir og ávextir.14:00 - Setur í blandara: 150 grömm af haframjöli eða sætum kartöflum, 2 bananar, 150 grömm af Rice krispies, frosnir ávextir, möndlur, hnetusmjör og glútamín.14:30 - Training strongman, Bcca, glútamín, Vitargo17:30 - 60 grömm af próteini og tveir bananar18:00 - 500 gramma nautasteik og kartöflur og baunir.20:30 - 500 grömm af laxi og 500 grömm af sætum kartöflum.22:30 50 grömm af próteini eða sex egg. Einnig avacado. 30 grömm af möndlum og 50 grömm af hnetusmjöri. People been asking me a lot about my diet and what I eat! Here's my diet plan for my preparation for World's Strongest Man 2016! Yes this is a lot & I don't recommend YOU to try this!! 6:50 Morning workout! Cardio + CORE for 30min Bcca, Glutamine + handful of almonds 7:30 8 eggs + 200gr Oats + blueberries & strawberries + avocado 9:30 400gr Beef, 400gr Sweet potatoes, handful of spinach & greens 11:50 Bcca, glutamine, 12:00 400gr Chicken + 400gr potatoes, greens + some fruits 14:00 Blender = 150gr oats or sweet potatoes, 2 bananas150gr kelloggs rice krispies, frozen berries, handful almonds, peanut butter and glutamine 14:30 Training strongman, Bcca, glutamine, Vitargo 17:30 60gr protein + 2 banans 18:00 500gr beef + potatoes, greens 20:30 500gr salmon + 500gr sweet potatoes 22:30 50gr casein protein or 6 eggs + avacado + 30gr almonds + 50gr peanut butter Drink a lot of water throughout the day + Juices to get more calories!! middle of the night 50gr casaine protein or raw eggs A photo posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 26, 2016 at 2:56am PDT Game of Thrones Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, sem stundum gengur undir nafninu Fjallið, birti í gær nákvæma lýsingu á því hvað hann lætur ofan í sig á hverjum degi, nú þegar hann undirbýr sig fyrir keppnina um sterkasta mann heims. Hafþór hefur farið á kostum í þáttunum Game of Thrones og er fyrir löngu orðinn heimsfrægur. Hann birti matseðil sinn á Instagram og hefur verið fjallað um málið í miðlum um allan heima eins og sjá má hér. Hér að neðan má sjá hvað Fjallið borða á hverjum einasta degi um þessar mundir:6:50 - Glútamín og nokkrar möndlur7:30 - 8 egg og 200 gramma hafragraut með bláberjum, jarðaberjum og avocado.9:30 - 400 gramma nautasteik, 400 grömm af kartöflum, spínat og baunir.11:50 - Bcca og glutamín.12:00 - 400 grömm af kjúklingi, 400 grömm af kartöflum, grænar baunir og ávextir.14:00 - Setur í blandara: 150 grömm af haframjöli eða sætum kartöflum, 2 bananar, 150 grömm af Rice krispies, frosnir ávextir, möndlur, hnetusmjör og glútamín.14:30 - Training strongman, Bcca, glútamín, Vitargo17:30 - 60 grömm af próteini og tveir bananar18:00 - 500 gramma nautasteik og kartöflur og baunir.20:30 - 500 grömm af laxi og 500 grömm af sætum kartöflum.22:30 50 grömm af próteini eða sex egg. Einnig avacado. 30 grömm af möndlum og 50 grömm af hnetusmjöri. People been asking me a lot about my diet and what I eat! Here's my diet plan for my preparation for World's Strongest Man 2016! Yes this is a lot & I don't recommend YOU to try this!! 6:50 Morning workout! Cardio + CORE for 30min Bcca, Glutamine + handful of almonds 7:30 8 eggs + 200gr Oats + blueberries & strawberries + avocado 9:30 400gr Beef, 400gr Sweet potatoes, handful of spinach & greens 11:50 Bcca, glutamine, 12:00 400gr Chicken + 400gr potatoes, greens + some fruits 14:00 Blender = 150gr oats or sweet potatoes, 2 bananas150gr kelloggs rice krispies, frozen berries, handful almonds, peanut butter and glutamine 14:30 Training strongman, Bcca, glutamine, Vitargo 17:30 60gr protein + 2 banans 18:00 500gr beef + potatoes, greens 20:30 500gr salmon + 500gr sweet potatoes 22:30 50gr casein protein or 6 eggs + avacado + 30gr almonds + 50gr peanut butter Drink a lot of water throughout the day + Juices to get more calories!! middle of the night 50gr casaine protein or raw eggs A photo posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 26, 2016 at 2:56am PDT
Game of Thrones Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira