Maradona vill að Napoli selji Higuaín og kaupi Harry Kane Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. apríl 2016 13:30 Gonzalo Higuaín er lang besti framherjinn í Seríu A. vísir/getty Napoli mun selja argentínska framherjann Gonzalo Higuaín í sumar samkvæmt samlanda hans og goðsögninni í Napóli, Diego Maradona. Harry Kane er maðurinn sem hann vill fá í staðinn Higuaín hefur verið magnaður á leiktíðinni fyrir Napoli og er lang markahæsti leikmaður ítölsku A-deildarinnar með 30 deildarmörk. Argentínumaðurinn hefur verið frábær síðan hann kom til Napoli frá Real Madrid fyrir þremur árum síðan en hann er í heildina búinn að skora 65 mörk í 101 deildarleik á Ítalíu. Maradona telur að Higuaín geti ekki endurtekið leikinn á næstu leiktíð og vill losna við hann áður en hann hættir að skora. Hann er líka viss um Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, sé á sama máli. „Ég þekki De Laurentiis og hann mun held ég selja Higuaín,“ sagði Maradona í viðtali við Piuenne TV. „Higuaín gaf allt sitt fyrir Napoli en ég held hann geti ekki haldið svona áfram. Við sáum hvað gerðist með Ezequiel Lavezzi.“ „Napoli fær svo mikinn pening fyrir Higuaín að það verður hægt að byggja frábært lið. Það verður ekki auðvelt að finna annan mann fyrir Higuaín en ef ég fengi að velja myndi ég kaupa Harry Kane,“ sagði Diego Maradona. Ítalski boltinn Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Sjá meira
Napoli mun selja argentínska framherjann Gonzalo Higuaín í sumar samkvæmt samlanda hans og goðsögninni í Napóli, Diego Maradona. Harry Kane er maðurinn sem hann vill fá í staðinn Higuaín hefur verið magnaður á leiktíðinni fyrir Napoli og er lang markahæsti leikmaður ítölsku A-deildarinnar með 30 deildarmörk. Argentínumaðurinn hefur verið frábær síðan hann kom til Napoli frá Real Madrid fyrir þremur árum síðan en hann er í heildina búinn að skora 65 mörk í 101 deildarleik á Ítalíu. Maradona telur að Higuaín geti ekki endurtekið leikinn á næstu leiktíð og vill losna við hann áður en hann hættir að skora. Hann er líka viss um Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, sé á sama máli. „Ég þekki De Laurentiis og hann mun held ég selja Higuaín,“ sagði Maradona í viðtali við Piuenne TV. „Higuaín gaf allt sitt fyrir Napoli en ég held hann geti ekki haldið svona áfram. Við sáum hvað gerðist með Ezequiel Lavezzi.“ „Napoli fær svo mikinn pening fyrir Higuaín að það verður hægt að byggja frábært lið. Það verður ekki auðvelt að finna annan mann fyrir Higuaín en ef ég fengi að velja myndi ég kaupa Harry Kane,“ sagði Diego Maradona.
Ítalski boltinn Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Sjá meira