Vinsælasta flíkin á Coachella Ritstjórn skrifar 25. apríl 2016 10:15 Glamour/Getty Gallastuttbuxur hafa verið stór hluti af sumarfatatískunni síðustu ár og ef marka má götutískuna á Coachella er enginn breyting á því núna. Afklipptar gallabuxur voru heitasta flíkin hjá stjörnunum á tónlistarhátíðinni vinsælustu í síðustu viku en þó var fjölbreytnin í fyrirrúmi í stíliseringu. Ljósar, dökkar, rifnar eða götóttar, stuttar eða millisíðar. Allt er í boði, en gallabuxurnar passa við allt og hægt að leika sér með að klæða flíkina upp eða niður. Fáum innblástur fyrir sumarfataskápinn hjá stjörnunum hér fyrir neðan: Emma Roberts í hekluðum hvítum topp við stuttbuxur.Hailey Baldwin í ljósum stuttbuxum í síðari kantinum.Hvítar stuttbuxur sem eru háar í mittið í víðu sniði.Chanel Iman í stuttbuxum sem standa undir nafni.Alessandra Ambrosio í dökkum gallastuttbuxum sem eru háar í mittið.Flott stílisering hjá Karlie Kloss með síðri peysu og leðurtopp.Reimaðir sandalar og brúnt belti hjá Kendall Jenner.Ein í lokin af Ellie Goulding í silfurbuxum. Glamour Tíska Tengdar fréttir Sumarið er komið á Coachella Gallastuttbuxur og magabolir áberandi á tónlistarhátíðinni frægu. 17. apríl 2016 20:45 Er Kylie bara eftirherma? Coachella dressið hennar Kylie vakti mikla athygli, en nú er spurning hvort hún hafi stolið hugmyndinni 20. apríl 2016 10:30 Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour
Gallastuttbuxur hafa verið stór hluti af sumarfatatískunni síðustu ár og ef marka má götutískuna á Coachella er enginn breyting á því núna. Afklipptar gallabuxur voru heitasta flíkin hjá stjörnunum á tónlistarhátíðinni vinsælustu í síðustu viku en þó var fjölbreytnin í fyrirrúmi í stíliseringu. Ljósar, dökkar, rifnar eða götóttar, stuttar eða millisíðar. Allt er í boði, en gallabuxurnar passa við allt og hægt að leika sér með að klæða flíkina upp eða niður. Fáum innblástur fyrir sumarfataskápinn hjá stjörnunum hér fyrir neðan: Emma Roberts í hekluðum hvítum topp við stuttbuxur.Hailey Baldwin í ljósum stuttbuxum í síðari kantinum.Hvítar stuttbuxur sem eru háar í mittið í víðu sniði.Chanel Iman í stuttbuxum sem standa undir nafni.Alessandra Ambrosio í dökkum gallastuttbuxum sem eru háar í mittið.Flott stílisering hjá Karlie Kloss með síðri peysu og leðurtopp.Reimaðir sandalar og brúnt belti hjá Kendall Jenner.Ein í lokin af Ellie Goulding í silfurbuxum.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Sumarið er komið á Coachella Gallastuttbuxur og magabolir áberandi á tónlistarhátíðinni frægu. 17. apríl 2016 20:45 Er Kylie bara eftirherma? Coachella dressið hennar Kylie vakti mikla athygli, en nú er spurning hvort hún hafi stolið hugmyndinni 20. apríl 2016 10:30 Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour
Sumarið er komið á Coachella Gallastuttbuxur og magabolir áberandi á tónlistarhátíðinni frægu. 17. apríl 2016 20:45
Er Kylie bara eftirherma? Coachella dressið hennar Kylie vakti mikla athygli, en nú er spurning hvort hún hafi stolið hugmyndinni 20. apríl 2016 10:30