Stefnir í gott grillveður á Eurovision um land allt Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 9. maí 2016 08:21 Greta Salóme verður fulltrúi Íslands í Eurovision þetta árið. Vísir Veðurstofa Íslands býst við hinu ágætasta vorveðri á landinu öllu eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings dagsins. Þá er búist við heilmiklu sólskini um land allt. „Hiti fer væntanlega hæst í 13 stig syðra, en heldur svalara verður norðaustanlands. Á morgun hlýnar enn frekar, en dregur þá heldur fyrir sólu vestanlands. Næstu daga er síðan spáð vestlægum vindum með hlýndum og fremur þurru veðri á öllu landinu,“ skrifar veðurfræðingur á vakt. Þó þykknar upp norðvestan til í dag og sums staðar verða þar þokubakkar. Á morgun bætir í vind, sérstaklega norðvestan til. Skýjað verður vestanlands og sums staðar þokuloft við sjávarsíðuna, en annars bjartviðri eins og fram kemur á vedur.is. Á þriðjudagskvöld stígur Greta Salóme á svið Globen í Stokkhólmi sem fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Þjóðin er væntanlega full tilhlökkunar og það ætti því að gleðja marga að ágætlega viðrar til grills á þriðjudagskvöldið. Þurrt verður um allt land og nokkuð stillt á öðrum stöðum á landinum en á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Þá gefur langtímaspá til kynna að sól verði um allt land þegar aðalkeppnin fer fram á laugardagskvöld fyrir utan á höfuðborgarsvæðinu þar sem er búist við að verði skýjað. Hiti fer alveg upp í þrettán stig.Veðurhorfur næstu daga:Á þriðjudag:Suðvestan 10-15 m/s NV-til, en annars 3-8. Skýjað V-lands og sums staðar súldarlofti við sjávarsíðuna, en bjartviðri aystra. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast A-til.Á miðvikudag:Vestan 5-10 m/s, skýjað, en þurrt að kalla N-til, en yfirleitt léttskýjað syðra. Hiti 6 til 15 stig, mildast SA-lands.Á fimmtudag, föstudag og laugardag:Hæg vestlæg eða breytileg átt og þurrt að kalla. Fremur svalt í veðri NA-til, en annars hlýindi.Á sunnudag:Útlit fyrir suðvestanátt með vætu, einkum S- og V-til, en áfram hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Veðurstofa Íslands býst við hinu ágætasta vorveðri á landinu öllu eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings dagsins. Þá er búist við heilmiklu sólskini um land allt. „Hiti fer væntanlega hæst í 13 stig syðra, en heldur svalara verður norðaustanlands. Á morgun hlýnar enn frekar, en dregur þá heldur fyrir sólu vestanlands. Næstu daga er síðan spáð vestlægum vindum með hlýndum og fremur þurru veðri á öllu landinu,“ skrifar veðurfræðingur á vakt. Þó þykknar upp norðvestan til í dag og sums staðar verða þar þokubakkar. Á morgun bætir í vind, sérstaklega norðvestan til. Skýjað verður vestanlands og sums staðar þokuloft við sjávarsíðuna, en annars bjartviðri eins og fram kemur á vedur.is. Á þriðjudagskvöld stígur Greta Salóme á svið Globen í Stokkhólmi sem fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Þjóðin er væntanlega full tilhlökkunar og það ætti því að gleðja marga að ágætlega viðrar til grills á þriðjudagskvöldið. Þurrt verður um allt land og nokkuð stillt á öðrum stöðum á landinum en á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Þá gefur langtímaspá til kynna að sól verði um allt land þegar aðalkeppnin fer fram á laugardagskvöld fyrir utan á höfuðborgarsvæðinu þar sem er búist við að verði skýjað. Hiti fer alveg upp í þrettán stig.Veðurhorfur næstu daga:Á þriðjudag:Suðvestan 10-15 m/s NV-til, en annars 3-8. Skýjað V-lands og sums staðar súldarlofti við sjávarsíðuna, en bjartviðri aystra. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast A-til.Á miðvikudag:Vestan 5-10 m/s, skýjað, en þurrt að kalla N-til, en yfirleitt léttskýjað syðra. Hiti 6 til 15 stig, mildast SA-lands.Á fimmtudag, föstudag og laugardag:Hæg vestlæg eða breytileg átt og þurrt að kalla. Fremur svalt í veðri NA-til, en annars hlýindi.Á sunnudag:Útlit fyrir suðvestanátt með vætu, einkum S- og V-til, en áfram hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira