Nýr Porsche Macan GTS frumsýndur hjá Bílabúð Benna Finnur Thorlacius skrifar 6. maí 2016 16:16 Porsche Macann GTS er magnað tryllitæki. Á morgun, laugardag verður nýr Porsche Macan GTS frumsýndur hjá Bílabúð Benna. Um er að ræða Gran Turismo Sport útgáfu af hinum geysivinsæla sportjeppa frá Porsche. Allt frá því að Macan var frumsýndur á Íslandi hefur hann notið mikillar velgengi og vinsælda og segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, Macan hafa verið hina fullkomnu viðbót við sterka vörulínu Porsche. Hin nýja GTS útgáfa af Porsche Macan er magnað sport og skilar 360 hestöflum, 500 Nm togi og er aðeins 5,0 sekúndur í hundraðið. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að Porsche Macan GTS verði frumsýndur, í Porsche - salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 7. maí, frá kl. 12:00 til 16:00. Allir velkomnir. Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent
Á morgun, laugardag verður nýr Porsche Macan GTS frumsýndur hjá Bílabúð Benna. Um er að ræða Gran Turismo Sport útgáfu af hinum geysivinsæla sportjeppa frá Porsche. Allt frá því að Macan var frumsýndur á Íslandi hefur hann notið mikillar velgengi og vinsælda og segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, Macan hafa verið hina fullkomnu viðbót við sterka vörulínu Porsche. Hin nýja GTS útgáfa af Porsche Macan er magnað sport og skilar 360 hestöflum, 500 Nm togi og er aðeins 5,0 sekúndur í hundraðið. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að Porsche Macan GTS verði frumsýndur, í Porsche - salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 7. maí, frá kl. 12:00 til 16:00. Allir velkomnir.
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent