Tap hjá Tesla þrátt fyrir tekjuaukningu Sæunn Gísladóttir skrifar 5. maí 2016 16:00 Rafbílaframleiðandinn Tesla tapaði 75 milljónum dollara, jafnvirði 9,1 milljarði íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi 2016. Tapið var minna en greiningaraðilar höfðu gert ráð fyrir, og töluvert lægra en á sama tímabili í fyrra. Tekjur námu 1,6 milljarði dollara, tæpum 200 milljörðum króna, á ársfjórðungnum, og jukust um 45 prósent milli ára. Í apríl tilkynntu forsvarsmenn Tesla að framleiðandinn hefði afhent 14.820 bíla á fyrsta ársfjórðungi. Hlutabréf í Tesla hafa lækkað um 3,4 prósent það sem af er degi. Tengdar fréttir Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. 9. febrúar 2016 10:54 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Nýjasti rafmagnsbíll Tesla rýkur út Á aðeins tveimur sólarhringum er búið að panta 230 þúsund eintök. 2. apríl 2016 10:26 Tesla Model 3 markar tímamót í rafbílavæðingunni „Við verðum að hugsa það mjög vel hvar við ætlum að setja niður hleðslustöðvarnar.“ 2. apríl 2016 19:30 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla tapaði 75 milljónum dollara, jafnvirði 9,1 milljarði íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi 2016. Tapið var minna en greiningaraðilar höfðu gert ráð fyrir, og töluvert lægra en á sama tímabili í fyrra. Tekjur námu 1,6 milljarði dollara, tæpum 200 milljörðum króna, á ársfjórðungnum, og jukust um 45 prósent milli ára. Í apríl tilkynntu forsvarsmenn Tesla að framleiðandinn hefði afhent 14.820 bíla á fyrsta ársfjórðungi. Hlutabréf í Tesla hafa lækkað um 3,4 prósent það sem af er degi.
Tengdar fréttir Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. 9. febrúar 2016 10:54 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Nýjasti rafmagnsbíll Tesla rýkur út Á aðeins tveimur sólarhringum er búið að panta 230 þúsund eintök. 2. apríl 2016 10:26 Tesla Model 3 markar tímamót í rafbílavæðingunni „Við verðum að hugsa það mjög vel hvar við ætlum að setja niður hleðslustöðvarnar.“ 2. apríl 2016 19:30 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24
Nýjasti rafmagnsbíll Tesla rýkur út Á aðeins tveimur sólarhringum er búið að panta 230 þúsund eintök. 2. apríl 2016 10:26
Tesla Model 3 markar tímamót í rafbílavæðingunni „Við verðum að hugsa það mjög vel hvar við ætlum að setja niður hleðslustöðvarnar.“ 2. apríl 2016 19:30