Völdu buxur fram yfir kjól Ritstjórn skrifar 3. maí 2016 13:30 Það eru fáir rauðir dreglar glæsilegri en hann á Met Gala en þar er tækifæri fyrir gestina að klæða sig í draumakjólinn frá vel völdum hönnuði. Það voru samt ekki allir sem fór í kjólinn í gærkvöldi en þær Lena Dunham, Alexa Chung og Sarah Jessica Parker stungu í stúf við aðra gesti í buxum. Ekki samt að þær voru ekki alveg jafn flottar enda töffarar af guðs náð, allar þrjár. Leikkonan og handritshöfundurinn Lena Dunham fór jakkafataleiðina á meðan Alexa Chung valdi glitrandi útgáfu af buxnasetti í víðu sniði. Sarah Jessica Parker valdi svo að klæða sig í stíl við söngleikinn Hamilton sem er að slá í gegn á Broadway um þessar mundir en svo sagði hún að minnsta kosti. Skemmtileg tilbreyting hjá þessum dömum. Alexa Chung í glitrandi buxnadressi frá Thakoon. Mest lesið Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Það eru fáir rauðir dreglar glæsilegri en hann á Met Gala en þar er tækifæri fyrir gestina að klæða sig í draumakjólinn frá vel völdum hönnuði. Það voru samt ekki allir sem fór í kjólinn í gærkvöldi en þær Lena Dunham, Alexa Chung og Sarah Jessica Parker stungu í stúf við aðra gesti í buxum. Ekki samt að þær voru ekki alveg jafn flottar enda töffarar af guðs náð, allar þrjár. Leikkonan og handritshöfundurinn Lena Dunham fór jakkafataleiðina á meðan Alexa Chung valdi glitrandi útgáfu af buxnasetti í víðu sniði. Sarah Jessica Parker valdi svo að klæða sig í stíl við söngleikinn Hamilton sem er að slá í gegn á Broadway um þessar mundir en svo sagði hún að minnsta kosti. Skemmtileg tilbreyting hjá þessum dömum. Alexa Chung í glitrandi buxnadressi frá Thakoon.
Mest lesið Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour