Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2016 21:54 Adam Haukur átti frábæra úrslitakeppni með Haukum. vísir/vilhelm Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Haukarnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 34-31, en þeir leiddu nánast allan leikinn og voru á tímapunkti með níu marka forystu á gestina úr Mosfellsbæ.Sjá einnig:Leik lokið: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinnÞetta er ellefti Íslandsmeistaratitill þeirra rauðkldædu í Hafnarfirði, en Vísir tók saman nokkur tíst um leikinn sem birtust á Twitter. Þau má sjá hér að neðan.Þvílíkt curtain call hjá @matthiasarni Neglir dollunni á loft og ríður svo inn í sólsetrið. #Kapitan #HrHaukar— Andri Ólafsson (@andriolafsson) May 19, 2016 Ekkert annað lið kæmist upp með þetta ólöglega leikhlé á crusial tíma í leiknum! #handbolti— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) May 19, 2016 Verð að viðurkenna léttan halla á Aftureldingu hvað dómgæslu varðar og þetta leikhlé? Farsi! #olisdeildin— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) May 19, 2016 Elías Már er með svakalegt Killer instinct. Steig svakalega upp á erfiðum tímum. Til hamingju Haukar #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Óska vinum mínum í Haukum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Margt líkt með þessu liði og karlaliði FH í knattspyrnu. Meistaralið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 19, 2016 Bara einn kóngur í handboltanum á Íslandi, Gunni Magg. Bogið bak af titlum— Hörður S Jónsson (@hoddi23) May 19, 2016 Var dómgæslan slök? #hefekkihugmynd— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 19, 2016 Maður lærir að meta körfuboltadómarana betur eftir að sjá allt ruglið sem er dæmt í þessum oddaleik í handboltanum #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Er hægt að lengja leikinn um 10 mín? #olisdeildin— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 19, 2016 Þetta Haukalið er svo mikið dreamteam. Janus Daði þarf að pakka í töskur og drulla sér í mennskuna #olisdeildin— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) May 19, 2016 Það var Janus sem saug Grétar (staðfest) Til hamingju Haukar #olisdeildin pic.twitter.com/m7gf2xGm2e— Elliði Snær (@Ellidi98) May 19, 2016 Hvar er bakarameistarinn núna!?! Nenni ekki þessum fagnaðarlátum. Kv. bitri gæjinn. #Bakarameistarinn #olisdeildin— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) May 19, 2016 Er Goggi ennþá í verkfalli? #olisdeildin #lítillfugl— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) May 19, 2016 Stoðsending ársins kom frá leikmönnum ÍBV til Hauka. Hákon Daði Styrmisson MVP #handbolti— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) May 19, 2016 Hvað er Hákon Daði að nota í hárið? #slegiðhár #haggastekki #hauvsaft #handbolti— Þórunn Bjarnadóttir (@thorunn8) May 19, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Haukarnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 34-31, en þeir leiddu nánast allan leikinn og voru á tímapunkti með níu marka forystu á gestina úr Mosfellsbæ.Sjá einnig:Leik lokið: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinnÞetta er ellefti Íslandsmeistaratitill þeirra rauðkldædu í Hafnarfirði, en Vísir tók saman nokkur tíst um leikinn sem birtust á Twitter. Þau má sjá hér að neðan.Þvílíkt curtain call hjá @matthiasarni Neglir dollunni á loft og ríður svo inn í sólsetrið. #Kapitan #HrHaukar— Andri Ólafsson (@andriolafsson) May 19, 2016 Ekkert annað lið kæmist upp með þetta ólöglega leikhlé á crusial tíma í leiknum! #handbolti— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) May 19, 2016 Verð að viðurkenna léttan halla á Aftureldingu hvað dómgæslu varðar og þetta leikhlé? Farsi! #olisdeildin— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) May 19, 2016 Elías Már er með svakalegt Killer instinct. Steig svakalega upp á erfiðum tímum. Til hamingju Haukar #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Óska vinum mínum í Haukum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Margt líkt með þessu liði og karlaliði FH í knattspyrnu. Meistaralið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 19, 2016 Bara einn kóngur í handboltanum á Íslandi, Gunni Magg. Bogið bak af titlum— Hörður S Jónsson (@hoddi23) May 19, 2016 Var dómgæslan slök? #hefekkihugmynd— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 19, 2016 Maður lærir að meta körfuboltadómarana betur eftir að sjá allt ruglið sem er dæmt í þessum oddaleik í handboltanum #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Er hægt að lengja leikinn um 10 mín? #olisdeildin— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 19, 2016 Þetta Haukalið er svo mikið dreamteam. Janus Daði þarf að pakka í töskur og drulla sér í mennskuna #olisdeildin— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) May 19, 2016 Það var Janus sem saug Grétar (staðfest) Til hamingju Haukar #olisdeildin pic.twitter.com/m7gf2xGm2e— Elliði Snær (@Ellidi98) May 19, 2016 Hvar er bakarameistarinn núna!?! Nenni ekki þessum fagnaðarlátum. Kv. bitri gæjinn. #Bakarameistarinn #olisdeildin— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) May 19, 2016 Er Goggi ennþá í verkfalli? #olisdeildin #lítillfugl— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) May 19, 2016 Stoðsending ársins kom frá leikmönnum ÍBV til Hauka. Hákon Daði Styrmisson MVP #handbolti— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) May 19, 2016 Hvað er Hákon Daði að nota í hárið? #slegiðhár #haggastekki #hauvsaft #handbolti— Þórunn Bjarnadóttir (@thorunn8) May 19, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00