Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum fimm í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi og var umferðin krufin til mergjar í Pepsi-mörkum kvenna í kvöld.
Fjögur mörk litu dagsins ljós á þremur stöðum; Akureyrarvelli, í Árbænum og á Selfossi, en markalaust var í Kaplakrika. Valur og KR skildu svo jöfn 1-1.
Stjarnan er á toppnum með sex stig eftir fyrstu tvo leikina, en Breiðablik og FH koma í næstu sætum, bæði með fjögur.
ÍA er á botninum án stiga, en Fylkir og KR koma svo í næstu sætum fyrir ofan með eitt stig hvor.
Hér að ofan má sjá öll mörk 2. umferðar Pepsi-deildar kvenna.
Leikir umferðarinnar:
Valur - KR 1-1
Fylkir - ÍBV 1-3
Selfoss - Stjarnan 1-3
Þór/KA - ÍA 4-0
Sjáðu öll mörkin úr 2. umferð Pepsi-deildar kvenna
Anton Ingi Leifsson skrifar
Mest lesið





„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti


Tatum með slitna hásin
Körfubolti

Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn

Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
