Indriði um markið: „Breytir því ekki að við áttum stigið skilið“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. maí 2016 22:28 Indriði Sigurðsson, fyrirliði KR, var ólíklegur markaskorari í kvöld. vísir/ernir „Það var bara klafs, boltinn dettur fyrir mig og ég sparka honum inn. Þetta var ekki fallegasta markið. Svokölluð skófla,“ sagði Indriði Sigurðson, miðvörður og fyrirliði KR, um jöfnunarmark sitt gegn Stjörnunni í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Stjörnumenn voru æfir og töldu Indriða hafa brotið af sér. Baldur Sigurðsson var á því að Indriði hefði ýtt í bakið á sér af krafti sem hefði leitt til þess að Baldur hafnaði á Duwayne Kerr sem missti boltann fyrir fætur Indriða. „Ég meina, það er alltaf kontakt inni í teig og ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara. Leikmenn taka rangar ákvarðanir, dómarar taka rangar ákvarðanir og það kostar oft. Það breytir því ekki að við áttum stigið skilið og jafnvel meira.“ Indriði var sáttur við spilamennsku KR-inga og taldi sína menn hafa stjórnað leiknum að stærstum hluta. Illa hefði hins vegar gengið að skapa færi og því fór sem fór. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. 17. maí 2016 22:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
„Það var bara klafs, boltinn dettur fyrir mig og ég sparka honum inn. Þetta var ekki fallegasta markið. Svokölluð skófla,“ sagði Indriði Sigurðson, miðvörður og fyrirliði KR, um jöfnunarmark sitt gegn Stjörnunni í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Stjörnumenn voru æfir og töldu Indriða hafa brotið af sér. Baldur Sigurðsson var á því að Indriði hefði ýtt í bakið á sér af krafti sem hefði leitt til þess að Baldur hafnaði á Duwayne Kerr sem missti boltann fyrir fætur Indriða. „Ég meina, það er alltaf kontakt inni í teig og ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara. Leikmenn taka rangar ákvarðanir, dómarar taka rangar ákvarðanir og það kostar oft. Það breytir því ekki að við áttum stigið skilið og jafnvel meira.“ Indriði var sáttur við spilamennsku KR-inga og taldi sína menn hafa stjórnað leiknum að stærstum hluta. Illa hefði hins vegar gengið að skapa færi og því fór sem fór.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. 17. maí 2016 22:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. 17. maí 2016 22:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45