Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour