Day leiðir í Flórída | Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Garcia Anton Ingi Leifsson skrifar 15. maí 2016 22:45 Sergio Garcia var í allskonar vandræðum á þriðja hring Players-meistaramótsins í Flórída í gær. Á fimmtu holu þurfti Garcia að sex-pútta til þess að koma boltanum ofan í holuna, en strekkings vindur var á vellinum. Garcia er ekki eini golfarinn sem hefur lent í þessu, því í síðasta mánuði sex-púttaði Ernie Els á opna bandaríska á fyrstu holu vallarins. Púttin sex má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni, en Jason Day leiðir mótið eftir þriðja hringinn. Day hefur fjögurra högga forystu á Alex Cejka, Ken Duke og Hideki Matsuyama, en mótið klárast í nótt. Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sergio Garcia var í allskonar vandræðum á þriðja hring Players-meistaramótsins í Flórída í gær. Á fimmtu holu þurfti Garcia að sex-pútta til þess að koma boltanum ofan í holuna, en strekkings vindur var á vellinum. Garcia er ekki eini golfarinn sem hefur lent í þessu, því í síðasta mánuði sex-púttaði Ernie Els á opna bandaríska á fyrstu holu vallarins. Púttin sex má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni, en Jason Day leiðir mótið eftir þriðja hringinn. Day hefur fjögurra högga forystu á Alex Cejka, Ken Duke og Hideki Matsuyama, en mótið klárast í nótt.
Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira