Belgíska lögreglan varar við notkun tilfinningatákna á Facebook Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. maí 2016 16:16 Eru notendur Facebook að gefa fyrirtækinu of mikið af persónuupplýsingum með því að nota nýju tilfinningatáknin? Vísir Lögreglan í Belgíu varar borgara sína við því nota nýju tilfinningatáknin (reactions) á Facebook vilji þeir passa upp á persónuupplýsingar sínar og friðhelgi einkalífsins. Hin svokölluðu tilfinningatákn voru kynnt sem nýjung á Facebook í febrúar en fram að því var like-takkinn eina leið notenda til þess að bregðast við færslum annarra. Talsmenn Facebook segja að nýju táknin séu til þess gerð að notendur geti sýnt tilfinningar sínar við færslum án þess að sýna beinan stuðning við það sem kemur fram í hverri færslu. Facebook hefur ekki viljað bæta við takka sem sýnir andúð (dislike) eins og YouTube gerir og ákvað þess í stað að bjóða upp á tilfinningatáknin sex sem standa fyrir að: líka við (like), senda ást (love), finnast fyndið (haha), að vera hissa eða yfir sig heillaður (wow), sorg (sad) og að tjá reiði (angry). Belgíska lögreglan fullyrðir að Facebook nýti sér þessar upplýsingar til þess að reikna út hvaða auglýsingar sé best að birta notendum og hvenær. Til dæmis sé auðvelt fyrir algóryþma síðunnar að geta sér til um í hvernig skapi notendur eru. The Independent fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni. Tengdar fréttir Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51 Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07 Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lögreglan í Belgíu varar borgara sína við því nota nýju tilfinningatáknin (reactions) á Facebook vilji þeir passa upp á persónuupplýsingar sínar og friðhelgi einkalífsins. Hin svokölluðu tilfinningatákn voru kynnt sem nýjung á Facebook í febrúar en fram að því var like-takkinn eina leið notenda til þess að bregðast við færslum annarra. Talsmenn Facebook segja að nýju táknin séu til þess gerð að notendur geti sýnt tilfinningar sínar við færslum án þess að sýna beinan stuðning við það sem kemur fram í hverri færslu. Facebook hefur ekki viljað bæta við takka sem sýnir andúð (dislike) eins og YouTube gerir og ákvað þess í stað að bjóða upp á tilfinningatáknin sex sem standa fyrir að: líka við (like), senda ást (love), finnast fyndið (haha), að vera hissa eða yfir sig heillaður (wow), sorg (sad) og að tjá reiði (angry). Belgíska lögreglan fullyrðir að Facebook nýti sér þessar upplýsingar til þess að reikna út hvaða auglýsingar sé best að birta notendum og hvenær. Til dæmis sé auðvelt fyrir algóryþma síðunnar að geta sér til um í hvernig skapi notendur eru. The Independent fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni.
Tengdar fréttir Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51 Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07 Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51
Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07
Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00