Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. maí 2016 22:45 Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR. vísir/stefán Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR-inga, var ánægður með sigurinn á FH í kvöld en segir of snemmt að fella stóra dóma um stöðu liðanna. „Það er hellingur eftir af mótinu. Titilbaráttan réðst ekki hér í kvöld en það er vissulega sætt að hafa náð í þrjú stig hér í kvöld,“ sagði Bjarni. KR-ingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í kvöld eftir jafntefli í fyrstu tveimur umferðunum. Bjarni segir þó að það hefði ekki verið slæmt hefði KR ekki unnið í kvöld. „Það fer eftir því hvernig á það er litið. Við áttum mjög fínan leik í Laugardalnum um daginn og vorum við óheppnir þar að fara bara þaðan með eitt stig.“ „Það er svo alltaf markmiðið að halda hreinu hér á heimavelli og skora 1-2 mörk. Það gekk eftir í kvöld með frábærum stuðningi margra KR-inga á vellinum í kvöld.“ Hann segir ljóst að barátta og læti hafi einkennt leikinn, í bland við erfiðar aðstæður. „Þetta var fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar og mikillar baráttu í liðinu,“ sagði þjálfarinn. Bjarni segir að dómgæslan hefði mátt vera betri í kvöld en það mátti sjá á honum og öðrum á hliðarlínunni KR-megin að þeir voru þar afar ósáttir við dómgæsluna á löngum köflum. „Oft á tíðum virðist okkur að við þurfum að vera betri en bæði andstæðingurinn og dómarinn. Í dag tókst það.“ „Ákvarðanir dómara eru misjafnar á vellinum. Leikurinn er hraður og erfiður og það bitnaði á báðum liðum. En mér fannst ákvarðanirnar sem voru teknar ekkert sérlega skemmtilegar.“ „Það væri ágætt að sjá einhverja línu í leikjunum. Við erum ekki að biðja um neitt svakalega mikið. Bara að það sé viðmið sem við getum haft til að fara eftir í leikjunum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR-inga, var ánægður með sigurinn á FH í kvöld en segir of snemmt að fella stóra dóma um stöðu liðanna. „Það er hellingur eftir af mótinu. Titilbaráttan réðst ekki hér í kvöld en það er vissulega sætt að hafa náð í þrjú stig hér í kvöld,“ sagði Bjarni. KR-ingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í kvöld eftir jafntefli í fyrstu tveimur umferðunum. Bjarni segir þó að það hefði ekki verið slæmt hefði KR ekki unnið í kvöld. „Það fer eftir því hvernig á það er litið. Við áttum mjög fínan leik í Laugardalnum um daginn og vorum við óheppnir þar að fara bara þaðan með eitt stig.“ „Það er svo alltaf markmiðið að halda hreinu hér á heimavelli og skora 1-2 mörk. Það gekk eftir í kvöld með frábærum stuðningi margra KR-inga á vellinum í kvöld.“ Hann segir ljóst að barátta og læti hafi einkennt leikinn, í bland við erfiðar aðstæður. „Þetta var fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar og mikillar baráttu í liðinu,“ sagði þjálfarinn. Bjarni segir að dómgæslan hefði mátt vera betri í kvöld en það mátti sjá á honum og öðrum á hliðarlínunni KR-megin að þeir voru þar afar ósáttir við dómgæsluna á löngum köflum. „Oft á tíðum virðist okkur að við þurfum að vera betri en bæði andstæðingurinn og dómarinn. Í dag tókst það.“ „Ákvarðanir dómara eru misjafnar á vellinum. Leikurinn er hraður og erfiður og það bitnaði á báðum liðum. En mér fannst ákvarðanirnar sem voru teknar ekkert sérlega skemmtilegar.“ „Það væri ágætt að sjá einhverja línu í leikjunum. Við erum ekki að biðja um neitt svakalega mikið. Bara að það sé viðmið sem við getum haft til að fara eftir í leikjunum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45