KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2016 22:18 KR-ingar fagna marki Óskar Arnar Haukssonar í fyrri hálfleik. Vísir/Anton Brink KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR-liðið var aðeins búið að vinna einn af fyrstu sex leikjum sínum í deild og bikar og datt út fyrir 1. deildarliði Selfoss í bikarnum í síðustu viku. Það var því komin pressa á liðið ef að Vesturbæingar ætluðu sér að vera með í baráttunni á toppnum. Bjarni Guðjónsson og Guðmundur Benediktsson náðu að stilla sitt lið rétt og ná góðum úrslitum á móti liði sem hafði góð tök á þeim á síðasta tímabili. KR vann leikinn á endanum 2-1 eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic skoruðu mörkin og var Fazlagic að skora í öðrum leiknum í röð. Valsmenn minnkuðu muninn í lokin og gerðu sig líklega til að jafna en KR-liðið hélt út og fagnaði sigri. Það var mikið gaman í búningsklefa KR eftir leikinn og KR setti sigursöngva sinna manna inn á Twitter-síðu sína eftir leikinn. Það syngja KR-ingar: „Við hötum Fram, við hötum Val en við elskum stórveldið." Það er hægt að sjá sigurgleði KR-liðsins í myndbandinu hér fyrir neðan. KR er með níu stig eftir sigurinn í kvöld en hann skilaði liðinu upp í sjötta sæti deildarinnar. Valsmenn eru aftur á móti bara í níunda sæti því þeir misstu Víkinga upp fyrir sig í kvöld.KLEFINN EFTIR SÆTAN SIGUR Á VALI #AllirSemEinn pic.twitter.com/HIrBvTdLvV— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) May 29, 2016 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR-liðið var aðeins búið að vinna einn af fyrstu sex leikjum sínum í deild og bikar og datt út fyrir 1. deildarliði Selfoss í bikarnum í síðustu viku. Það var því komin pressa á liðið ef að Vesturbæingar ætluðu sér að vera með í baráttunni á toppnum. Bjarni Guðjónsson og Guðmundur Benediktsson náðu að stilla sitt lið rétt og ná góðum úrslitum á móti liði sem hafði góð tök á þeim á síðasta tímabili. KR vann leikinn á endanum 2-1 eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic skoruðu mörkin og var Fazlagic að skora í öðrum leiknum í röð. Valsmenn minnkuðu muninn í lokin og gerðu sig líklega til að jafna en KR-liðið hélt út og fagnaði sigri. Það var mikið gaman í búningsklefa KR eftir leikinn og KR setti sigursöngva sinna manna inn á Twitter-síðu sína eftir leikinn. Það syngja KR-ingar: „Við hötum Fram, við hötum Val en við elskum stórveldið." Það er hægt að sjá sigurgleði KR-liðsins í myndbandinu hér fyrir neðan. KR er með níu stig eftir sigurinn í kvöld en hann skilaði liðinu upp í sjötta sæti deildarinnar. Valsmenn eru aftur á móti bara í níunda sæti því þeir misstu Víkinga upp fyrir sig í kvöld.KLEFINN EFTIR SÆTAN SIGUR Á VALI #AllirSemEinn pic.twitter.com/HIrBvTdLvV— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) May 29, 2016
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn