Sem betur fer gerði hún það ekki og ákvað í staðin að nota það sem hún hafði á milli handanna til þess að reyna að hjálpa til. Hún væri hrifin af hugmyndinni að hanna fatnað sem að leysa vandamál í staðin fyrir að vera bara falleg.
Í lokin hafði hún skapað fatalínu þar sem fallegur og praktískur fatnaður fyrirflóttamenn gat einnig orðið tjöld í góðri stærð til þess að sofa í.
Angela hlaut Womenswear Designer of the Year verðlaunin í skólanum og hefur hlotið mikla athygli í fjölmiðlum vestanhafs. Ef að fötin munu einhverntíman komast í almenna sölu munu þau eflaust gagnast mörgum en þetta er einnig mikilvægt skref og umræða um stöðu flóttafólks um allan heim.
