Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2016 21:29 Kolbeinn Kárason skoraði fyrir Leikni í kvöld. Vísir/Valli Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar.Kristján Páll Jónsson, Kolbeinn Kárason og Atli Arnarson skoruðu mörk Leiknismanna í 3-2 sigri á E-deildarliði KFG en Hermann Aðalgeirsson minnkaði muninn í 2-1 og Bjarni Pálmason skoraði lokamarkið eftir að KFG var búið að missa mann af velli.Sergine Modou Fall skoraði sigurmark Vestra í framlengingu þegar liðið vann 2-1 sigur á Reyni í Sandgerði. Sindri Lars Ómarsson kom Reyni í 1-0 rétt fyrir hálfleik en Daniel Osafo-Badu jafnaði í upphafi seinni hálfleiks.Ivan Bubalo og Brynjar Kristmundsson skoruðu mörk Fram í 2-0 sigri á HK í uppgjöri tveggja 1. deildarliða.Grótta vann 6-1 stórsigur á tíu mönnum hjá Augnablik en staðan var 2-1 þegar Augnablik missti mann af velli. Augnablik spilar í E-deildinni en Gróttumenn eru í C-deildinni. Markús Andri Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Gróttu og þeir Pétur Theódór Árnason, Ásgrímur Gunnarsson, Viktor Smári Segatta og Pétur Steinn Þorsteinsson eitt mark hver. Hreinn Bergs jafnaði metin í 1-1 strax á 4. mínútu leiksins og gaf Augnabliksmönnum smá von eftir að Pétur Theódór Árnason skoraði fyrsta mark leiksins á 3. mínútu. Ásgrímur Gunnarsson var hinsvegar búinn að koma Gróttu yfir í 2-1 þegar Sigurður Sæberg Þorsteinsson hjá Augnablik fékk rautt spjald á 41. mínútu. Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá fótbolti.net og úrslit.net.32 liða úrslit Borgunarbikars karla halda áfram næstu tvö kvöld og þá verður Stöð 2 Sport með beina útsendingu frá einum leik á hvoru kvöldi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar.Kristján Páll Jónsson, Kolbeinn Kárason og Atli Arnarson skoruðu mörk Leiknismanna í 3-2 sigri á E-deildarliði KFG en Hermann Aðalgeirsson minnkaði muninn í 2-1 og Bjarni Pálmason skoraði lokamarkið eftir að KFG var búið að missa mann af velli.Sergine Modou Fall skoraði sigurmark Vestra í framlengingu þegar liðið vann 2-1 sigur á Reyni í Sandgerði. Sindri Lars Ómarsson kom Reyni í 1-0 rétt fyrir hálfleik en Daniel Osafo-Badu jafnaði í upphafi seinni hálfleiks.Ivan Bubalo og Brynjar Kristmundsson skoruðu mörk Fram í 2-0 sigri á HK í uppgjöri tveggja 1. deildarliða.Grótta vann 6-1 stórsigur á tíu mönnum hjá Augnablik en staðan var 2-1 þegar Augnablik missti mann af velli. Augnablik spilar í E-deildinni en Gróttumenn eru í C-deildinni. Markús Andri Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Gróttu og þeir Pétur Theódór Árnason, Ásgrímur Gunnarsson, Viktor Smári Segatta og Pétur Steinn Þorsteinsson eitt mark hver. Hreinn Bergs jafnaði metin í 1-1 strax á 4. mínútu leiksins og gaf Augnabliksmönnum smá von eftir að Pétur Theódór Árnason skoraði fyrsta mark leiksins á 3. mínútu. Ásgrímur Gunnarsson var hinsvegar búinn að koma Gróttu yfir í 2-1 þegar Sigurður Sæberg Þorsteinsson hjá Augnablik fékk rautt spjald á 41. mínútu. Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá fótbolti.net og úrslit.net.32 liða úrslit Borgunarbikars karla halda áfram næstu tvö kvöld og þá verður Stöð 2 Sport með beina útsendingu frá einum leik á hvoru kvöldi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira