Reynir Þór Reynisson er tekinn við Fram í Olís-deild karla í handbolta, en hann snýr aftur í Safamýrina.
Guðlaugur Arnarsson hætti með liðið eftir tímabilið eftir þriggja ára starf, en margir hafa verið orðaðir við starfið.
Reynir þjálfaði Fram tímabilið 2010/11 og er því að snúa aftur í Safamýrina, en hann hefur verið sérfræðingur um Olís-deildina á RÚV í allan vetur.
RÚV greinir frá þessu, en samningur Reynis er til tveggja ára.
Reynir tekur við Fram á nýjan leik
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti



„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti

Fleiri fréttir
