Sverrir Bergmann ræddi við Ólaf Nils frá Tuddanum um komandi rafíþróttamót. Tuddinn heldur tvær netdeildir á hverju ári og tvö LÖN og um næstu helgi verður keppt Counter Strike – Global Offensive á Tuddanum.
Ólafur segir að 42 lið hafi skráð sig til leiks en það eru rúmlega 200 keppendur. Verðlaunin fyrir fyrsta sæti í aðalkeppninni eru 300 þúsund krónur, en keppninni er skipt upp í deildir.
Enn er opið fyrir skráningu á mótið og fer hún fram á 1337.is.
Leikjavísir