Bara einn sen meðal allra sonanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2016 08:30 Eiður Smári Guðjohnsen á æfingu í Annecy í gær. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga. Við erum ekki að tala um það að Eiður Smári er elstur í hópnum, hefur verið langlengst í landsliðinu, er búinn að spila fyrir flest félög eða að hann hafi skorað flest mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Twitter-síðan Euro 2016 Hub hefur bent á eina staðreynd sem stakk í augu þeirra þegar þeir skoðuðu leikmannalista Íslands á EM 2016. Eiður Smári Guðjohnsen er nefnilega eini leikmaður íslenska liðsins sem er með eftirnafn og er því ekki son eins og allir hinir heldur Guðjohnsen. Það er oft broslegt að sjá hvað erlendir blaðamenn taka helst eftir þegar kemur að íslenska landsliðinu í fótbolta og það er alveg ljóst að margir munu velta svona hlutum fyrir sér nú þegar íslenska liðið er á stóra sviðinu í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen er 37 ára gamall og skoraði sitt 26. landsliðsmark í sínum 86. landsleik þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Eiður Smári Guðjohnsen og strákarnir æfðu í Annecy í fyrsta sinn í gær en þar verða höfuðstöðvar íslenska liðsins á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á þriðjudaginn, 14. júní, en þá mætir Ísland sterku liði Portúgals.FACT: Alright son? All of #ISL's players' surnames end in "-son"...Except for the veteran Eidur Gudjohnsen #Euro2016 pic.twitter.com/1g8Fogg55B— Euro 2016 Hub (@chatleti) June 8, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga. Við erum ekki að tala um það að Eiður Smári er elstur í hópnum, hefur verið langlengst í landsliðinu, er búinn að spila fyrir flest félög eða að hann hafi skorað flest mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Twitter-síðan Euro 2016 Hub hefur bent á eina staðreynd sem stakk í augu þeirra þegar þeir skoðuðu leikmannalista Íslands á EM 2016. Eiður Smári Guðjohnsen er nefnilega eini leikmaður íslenska liðsins sem er með eftirnafn og er því ekki son eins og allir hinir heldur Guðjohnsen. Það er oft broslegt að sjá hvað erlendir blaðamenn taka helst eftir þegar kemur að íslenska landsliðinu í fótbolta og það er alveg ljóst að margir munu velta svona hlutum fyrir sér nú þegar íslenska liðið er á stóra sviðinu í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen er 37 ára gamall og skoraði sitt 26. landsliðsmark í sínum 86. landsleik þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Eiður Smári Guðjohnsen og strákarnir æfðu í Annecy í fyrsta sinn í gær en þar verða höfuðstöðvar íslenska liðsins á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á þriðjudaginn, 14. júní, en þá mætir Ísland sterku liði Portúgals.FACT: Alright son? All of #ISL's players' surnames end in "-son"...Except for the veteran Eidur Gudjohnsen #Euro2016 pic.twitter.com/1g8Fogg55B— Euro 2016 Hub (@chatleti) June 8, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sjá meira