Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2016 22:50 Tístarinn Aron Hlynur bjó til þessa mynd og setti á Twitter í kvöld. mynd/aron hlynur Lars Lagerbäck var kvaddur með pomp og prakt á Laugardalsvelli í kvöld eftir 4-0 sigur strákanna okkar gegn Liechtenstein í síðasta leik liðsins fyrir EM í Frakklandi. Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörkin fyrir íslenska liðið sem heldur til Frakklands á morgun.Sjá einnig:Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? Lars Lagerbäck hefur stýrt íslenska liðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í tæp fimm ár og kom því ásamt Eyjamanninum á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Hann á enn að minnsta kosti eftir þrjá leiki eða eins og einn íslenski tístarinn sagði á Twitter í kvöld: „Synd að hann eigi bara sjö leiki eftir.“ Það myndi þýða að Ísland komist í úrslitaleikinn á EM. Þjóðin þakkaði Lars Lagerbäck fyrir vel unnin störf á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #takklars og hér að neðan má sjá brot af því helsta.Ég skil ekki á af hverju Lars og sænskum blaðamönnum samdi svona illa. Þeir hefðu betur sagt #takkLars Hann gerði frábæra hluti fyrir svía.— Arnór Blomsterberg (@Blommvjelin) June 6, 2016 Á þessari einu mynd eru tveir bestu hlutirnir sem hafa komið frá Svíþjóð... #takklars pic.twitter.com/yz0MNIIcGW— Sverrisson (@bergur86) June 6, 2016 Sorglegt að Lagerback eigi bara eftir að stýra Íslandi 7 leiki til viðbótar #takklars #fotboltinet— Kristinn Þorri (@kthorri) June 6, 2016 Verði líkt eins og Bogdan með ís.Hand. þegar lærisveinarnir hans fylgi fordæminu í framtíð og sveinar hans Lalla geri því sama. #takklars— Sigurbjörn S. (@real_b051) June 6, 2016 Takk LarsMeiri fagmann er erfitt ad vinna! #takklars pic.twitter.com/tmy8cNpanR— QueenB (@BojanaaM98) June 6, 2016 Vildi fyrst fá Keane sem þjálfara því ég hélt að Lars vildi ekki koma frábært að hann kom #takklars— Hrólfur (@eyjolfsson42) June 6, 2016 Frábær og hárrétt ráðning hjá KSÍ á sínum tíma. Lars á allt gott skilið, góð ára í kringum hann og veit hvernig á að gera þetta. #TakkLars— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 6, 2016 Lagerinn er betri en Volvo. Endalausar mílur á honum. Þvílíkur maður. #TakkLars— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2016 Ótrúlegt hvað sænskur gamall karl getur gert mann emotional. #takklars— Sunna Kristín (@sunnakh) June 6, 2016 LalliLager #TakkLars #Kung pic.twitter.com/5lQCsy4DqB— Aron Hlynur (@aronhlynur) June 6, 2016 Það ættti að gera styttu af Lars og setja fyrir utan Laugardalsvöll! #takklars— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) June 6, 2016 Svíþjóð ég hef loksins fyrirgefið ykkur Abba. Takk fyrir Lars #takklars— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 6, 2016 Djöfull er Lars Lagerbäck töff! Fullur af auðmýkt og núll hroka. Gætum lært svo miklu meira af þessum toppmanni. #takklars #fotbolti #em2016— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 6, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sjá meira
Lars Lagerbäck var kvaddur með pomp og prakt á Laugardalsvelli í kvöld eftir 4-0 sigur strákanna okkar gegn Liechtenstein í síðasta leik liðsins fyrir EM í Frakklandi. Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörkin fyrir íslenska liðið sem heldur til Frakklands á morgun.Sjá einnig:Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? Lars Lagerbäck hefur stýrt íslenska liðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í tæp fimm ár og kom því ásamt Eyjamanninum á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Hann á enn að minnsta kosti eftir þrjá leiki eða eins og einn íslenski tístarinn sagði á Twitter í kvöld: „Synd að hann eigi bara sjö leiki eftir.“ Það myndi þýða að Ísland komist í úrslitaleikinn á EM. Þjóðin þakkaði Lars Lagerbäck fyrir vel unnin störf á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #takklars og hér að neðan má sjá brot af því helsta.Ég skil ekki á af hverju Lars og sænskum blaðamönnum samdi svona illa. Þeir hefðu betur sagt #takkLars Hann gerði frábæra hluti fyrir svía.— Arnór Blomsterberg (@Blommvjelin) June 6, 2016 Á þessari einu mynd eru tveir bestu hlutirnir sem hafa komið frá Svíþjóð... #takklars pic.twitter.com/yz0MNIIcGW— Sverrisson (@bergur86) June 6, 2016 Sorglegt að Lagerback eigi bara eftir að stýra Íslandi 7 leiki til viðbótar #takklars #fotboltinet— Kristinn Þorri (@kthorri) June 6, 2016 Verði líkt eins og Bogdan með ís.Hand. þegar lærisveinarnir hans fylgi fordæminu í framtíð og sveinar hans Lalla geri því sama. #takklars— Sigurbjörn S. (@real_b051) June 6, 2016 Takk LarsMeiri fagmann er erfitt ad vinna! #takklars pic.twitter.com/tmy8cNpanR— QueenB (@BojanaaM98) June 6, 2016 Vildi fyrst fá Keane sem þjálfara því ég hélt að Lars vildi ekki koma frábært að hann kom #takklars— Hrólfur (@eyjolfsson42) June 6, 2016 Frábær og hárrétt ráðning hjá KSÍ á sínum tíma. Lars á allt gott skilið, góð ára í kringum hann og veit hvernig á að gera þetta. #TakkLars— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 6, 2016 Lagerinn er betri en Volvo. Endalausar mílur á honum. Þvílíkur maður. #TakkLars— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2016 Ótrúlegt hvað sænskur gamall karl getur gert mann emotional. #takklars— Sunna Kristín (@sunnakh) June 6, 2016 LalliLager #TakkLars #Kung pic.twitter.com/5lQCsy4DqB— Aron Hlynur (@aronhlynur) June 6, 2016 Það ættti að gera styttu af Lars og setja fyrir utan Laugardalsvöll! #takklars— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) June 6, 2016 Svíþjóð ég hef loksins fyrirgefið ykkur Abba. Takk fyrir Lars #takklars— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 6, 2016 Djöfull er Lars Lagerbäck töff! Fullur af auðmýkt og núll hroka. Gætum lært svo miklu meira af þessum toppmanni. #takklars #fotbolti #em2016— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 6, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sjá meira
Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37
Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36
Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16
Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35