Hefur notað 67 leikmenn í 28 leikjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2016 15:45 Per-Mathias Høgmo, þjálfari Norðmanna. Vísir/Getty Per-Mathias Högmo hefur verið gagnrýndur fyrir störf sín sem landsliðsþjálfari norska liðsins eftir að honum mistókst að koma því í úrslitakeppni EM 2016 í haust. Norðmenn töpuðu fyrir Ungverjum í umspilinu fyrir keppnina en Ungverjar drógust svo í sama riðil og Ísland á EM í Frakklandi. Hinn 56 ára Högmo hefur verið óhræddur við að prófa sig áfram með nýja leikmenn og alls notað 67 leikmenn í 28 landsleikjum sem hann hefur stýrt. Liðið hefur unnið aðeins einn af síðustu fimm leikjum sínum - í vináttulandsleik gegn Finnlandi í mars. Noregur tapaði fyrir Portúgal, 3-0, í vináttulandsleik um helgina en Nilse Arne Eggen, fyrrum landsliðsþjálfari Noregs, segir ljóst að Högmo þarf að byggja upp sitt eigið lið. „Það gangur ekki að skipta endalaust leikmönnum út. Þú verður að ákveða hvaða leikmenn þú vilt nota og leyfa þeim að spila saman,“ sagði Eggen í samtali við norska blaðið Dagbladet í dag. „Hann verður að finna sitt byrjunarlið og standa við það.“ Högmo hefur bara leikinn gegn Íslandi í kvöld og svo vináttulandsleik gegn Belgíu á sunnudag til að undirbúa lið sitt fyrir leik gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018 þann 4. september. Norðmönnum hefur þar að auki gengið illa að skora undir stjórn Hogmö og aðeins skorað 23 mörk í 28 leikjum. Tor Ole Skullerud, fyrrum þjálfari Molde, tekur undir gagnrýni Eggen og segir að það sé margt hægt að læra af Íslandi. „Íslendingar fundu sitt besta lið snemma og héldu sér við það. Það er ein helsta ástæðan fyrir velgengni þeirra,“ sagði Skullerud. „Stöðugleiki hefur gríðarlega mikið að segja.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira
Per-Mathias Högmo hefur verið gagnrýndur fyrir störf sín sem landsliðsþjálfari norska liðsins eftir að honum mistókst að koma því í úrslitakeppni EM 2016 í haust. Norðmenn töpuðu fyrir Ungverjum í umspilinu fyrir keppnina en Ungverjar drógust svo í sama riðil og Ísland á EM í Frakklandi. Hinn 56 ára Högmo hefur verið óhræddur við að prófa sig áfram með nýja leikmenn og alls notað 67 leikmenn í 28 landsleikjum sem hann hefur stýrt. Liðið hefur unnið aðeins einn af síðustu fimm leikjum sínum - í vináttulandsleik gegn Finnlandi í mars. Noregur tapaði fyrir Portúgal, 3-0, í vináttulandsleik um helgina en Nilse Arne Eggen, fyrrum landsliðsþjálfari Noregs, segir ljóst að Högmo þarf að byggja upp sitt eigið lið. „Það gangur ekki að skipta endalaust leikmönnum út. Þú verður að ákveða hvaða leikmenn þú vilt nota og leyfa þeim að spila saman,“ sagði Eggen í samtali við norska blaðið Dagbladet í dag. „Hann verður að finna sitt byrjunarlið og standa við það.“ Högmo hefur bara leikinn gegn Íslandi í kvöld og svo vináttulandsleik gegn Belgíu á sunnudag til að undirbúa lið sitt fyrir leik gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018 þann 4. september. Norðmönnum hefur þar að auki gengið illa að skora undir stjórn Hogmö og aðeins skorað 23 mörk í 28 leikjum. Tor Ole Skullerud, fyrrum þjálfari Molde, tekur undir gagnrýni Eggen og segir að það sé margt hægt að læra af Íslandi. „Íslendingar fundu sitt besta lið snemma og héldu sér við það. Það er ein helsta ástæðan fyrir velgengni þeirra,“ sagði Skullerud. „Stöðugleiki hefur gríðarlega mikið að segja.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira