Bein útsending: Guðni fjallar um þorskastríðin í tilefni dagsins 1. júní 2016 11:36 Guðni Th. Jóhannesson í Eyjunni í gær. vísir/anton brink Hinn 1. júní 1976 vannst lokasigur í baráttu Íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Bresk stjórnvöld viðurkenndu 200 mílna lögsögu umhverfis Ísland. Áralangri baráttu var lokið. Af þessu tilefni boðar Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings um landhelgismál og þorskastríð miðvikudaginn 1. júní 2016, réttum fjörutíu árum eftir hin miklu tímamót. Flutt verða þrjú erindi en meðal þeirra sem taka til máls er Guðni Th. Jóhanesson sem er í framboði til forseta Íslands. Fyrirlestur hans fyrir nokkrum árum um Þorskastríðin hefur verið rifjaður upp af mótframbjóðanda hans, Davíð Oddssyni. Guðni útskýrði fyrirlesturinn og orðaval sitt í viðtali við Vísi á dögunum. Krafa um að landhelgin yrði færð út í 12 mílur. Dagskrá Dr. Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Er þorskastríðunum lokið? Valdar minningar um liðin átök.“ Dr. Colin Davis, prófessor í sagnfræði við University of Alabama, Birmingham, Bandaríkjunum: „The Cod Wars: Escalating Tension and the Politics of Defeat. Flosi Þorgeirsson, meistaranemi í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Hart mætir hörðu: Átök Landhelgisgæslunnar og breska flotans í þorskastríðinu 1976“ Málþingið verður í Öskju, húsi Háskóla Íslands, kl. 12:00–14:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þá er fundinum streymt beint á framboðssíðu Guðna á Facebook en streymið má sjá hér að neðan þegar fundurinn hefst. Forsetakosningar 2016 Þorskastríðin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Hinn 1. júní 1976 vannst lokasigur í baráttu Íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Bresk stjórnvöld viðurkenndu 200 mílna lögsögu umhverfis Ísland. Áralangri baráttu var lokið. Af þessu tilefni boðar Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings um landhelgismál og þorskastríð miðvikudaginn 1. júní 2016, réttum fjörutíu árum eftir hin miklu tímamót. Flutt verða þrjú erindi en meðal þeirra sem taka til máls er Guðni Th. Jóhanesson sem er í framboði til forseta Íslands. Fyrirlestur hans fyrir nokkrum árum um Þorskastríðin hefur verið rifjaður upp af mótframbjóðanda hans, Davíð Oddssyni. Guðni útskýrði fyrirlesturinn og orðaval sitt í viðtali við Vísi á dögunum. Krafa um að landhelgin yrði færð út í 12 mílur. Dagskrá Dr. Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Er þorskastríðunum lokið? Valdar minningar um liðin átök.“ Dr. Colin Davis, prófessor í sagnfræði við University of Alabama, Birmingham, Bandaríkjunum: „The Cod Wars: Escalating Tension and the Politics of Defeat. Flosi Þorgeirsson, meistaranemi í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Hart mætir hörðu: Átök Landhelgisgæslunnar og breska flotans í þorskastríðinu 1976“ Málþingið verður í Öskju, húsi Háskóla Íslands, kl. 12:00–14:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þá er fundinum streymt beint á framboðssíðu Guðna á Facebook en streymið má sjá hér að neðan þegar fundurinn hefst.
Forsetakosningar 2016 Þorskastríðin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira