Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2016 13:25 Eiður Smári Guðjohnsen ræðir við fréttamenn í dag og Lars Lagerbäck gerir það sama. vísir/vilhelm Lars Lagerbäck er frekar súr með úrslitin gegn Ungverjalandi á EM 2016 í fótbolta í gær þar sem strákarnir okkar gerðu 1-1 jafntefli eftir að skora sjálfsmark á 88. mínútu. Liðið er með tvö stig eftir tvo leiki. Íslenska liðið átti ekki góðan dag og var að mörgu leyti yfirspilað gegn Ungverjum sem voru miklu meira með boltann. Þeir ógnuðu markinu þó aldrei af viti og var svekkjandi að horfa upp á jöfnunarmarkið.Sjá einnig:Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan „Ég er bæði svekktur með úrslitin og að hluta með frammistöðuna. Varnarleikurinn og vinnslan var í háklassa. Ég horfði á leikinn aftur á leiðinni til baka og get ekki kvartað yfir neinu hvað það varðar. Sóknarleikurinn þarf að vera betri,“ sagði Lars „Það hefur gerst hjá okkur eins og í undankeppninni að við skorum fyrsta markið og verðum of varkárir. Þá spilum við ekki eins og við eigum að gera. Það er eitthvað sem við verðum að leiðrétta. Ef við komumst yfir gegn Austurríki megum við ekki verða of varnarsinnaðir.“Eiður Smári var nálægt því að vinna leikinn í gær.vísir/vilhelmEiður átti að róa leikinn Varnarleikur íslenska liðsins er búinn að vera flottur eins og Lars talar um en mörkin sem liðið hefur fengið á sig á mótinu hafa komið vegna raða mistaka. En hvernig horfði mark Ungverja við Lars? „Það er alltaf hægt að benda á einstaklingana en þetta gerist svo hratt. Ég vil ekki hengja neinn leikmann. Við gerum reglulega mistök og stundum er okkur refsað fyrir það. Leikmennirnir voru orðnir þreyttir. Birkir var aðeins fyrir aftan manninn sinn og stöðuskiptingin milli Emils og Ara gekk ekki 100 prósent upp,“ sagði hann. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á í seinni hálfleik til að reyna að róa leikinn. Hann komst því miður ekki nógu mikið í boltann en fékk tækifæri til að vinna leikinn í uppbótartíma. Móttökurnar sem hann fékk frá Íslendingunum 9.000 í stúkunni voru ótrúlegar. „Framherjarnir voru svo þreyttir. Þeir unnu ótrúlega mikið í leiknum og því vildum við gera breytingu en við vonuðumst líka til að Eiður gæti komið inn með sína reynslu og skapað smá ró fyrir liðið,“ sagði Lars. „Það var gaman að sjá móttökurnar sem hann fékk. Eiður hefur átt ótrúlegan feril og gert svo mikið fyrir íslenskan fótbolta. Ég vil hrósa stuðningsmönnunum mikið fyrir að sýna honum þessa virðingu,“ sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ missti af meira en milljarði króna Man City sagt ætla að keppa við Liverpool og Man. United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira
Lars Lagerbäck er frekar súr með úrslitin gegn Ungverjalandi á EM 2016 í fótbolta í gær þar sem strákarnir okkar gerðu 1-1 jafntefli eftir að skora sjálfsmark á 88. mínútu. Liðið er með tvö stig eftir tvo leiki. Íslenska liðið átti ekki góðan dag og var að mörgu leyti yfirspilað gegn Ungverjum sem voru miklu meira með boltann. Þeir ógnuðu markinu þó aldrei af viti og var svekkjandi að horfa upp á jöfnunarmarkið.Sjá einnig:Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan „Ég er bæði svekktur með úrslitin og að hluta með frammistöðuna. Varnarleikurinn og vinnslan var í háklassa. Ég horfði á leikinn aftur á leiðinni til baka og get ekki kvartað yfir neinu hvað það varðar. Sóknarleikurinn þarf að vera betri,“ sagði Lars „Það hefur gerst hjá okkur eins og í undankeppninni að við skorum fyrsta markið og verðum of varkárir. Þá spilum við ekki eins og við eigum að gera. Það er eitthvað sem við verðum að leiðrétta. Ef við komumst yfir gegn Austurríki megum við ekki verða of varnarsinnaðir.“Eiður Smári var nálægt því að vinna leikinn í gær.vísir/vilhelmEiður átti að róa leikinn Varnarleikur íslenska liðsins er búinn að vera flottur eins og Lars talar um en mörkin sem liðið hefur fengið á sig á mótinu hafa komið vegna raða mistaka. En hvernig horfði mark Ungverja við Lars? „Það er alltaf hægt að benda á einstaklingana en þetta gerist svo hratt. Ég vil ekki hengja neinn leikmann. Við gerum reglulega mistök og stundum er okkur refsað fyrir það. Leikmennirnir voru orðnir þreyttir. Birkir var aðeins fyrir aftan manninn sinn og stöðuskiptingin milli Emils og Ara gekk ekki 100 prósent upp,“ sagði hann. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á í seinni hálfleik til að reyna að róa leikinn. Hann komst því miður ekki nógu mikið í boltann en fékk tækifæri til að vinna leikinn í uppbótartíma. Móttökurnar sem hann fékk frá Íslendingunum 9.000 í stúkunni voru ótrúlegar. „Framherjarnir voru svo þreyttir. Þeir unnu ótrúlega mikið í leiknum og því vildum við gera breytingu en við vonuðumst líka til að Eiður gæti komið inn með sína reynslu og skapað smá ró fyrir liðið,“ sagði Lars. „Það var gaman að sjá móttökurnar sem hann fékk. Eiður hefur átt ótrúlegan feril og gert svo mikið fyrir íslenskan fótbolta. Ég vil hrósa stuðningsmönnunum mikið fyrir að sýna honum þessa virðingu,“ sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ missti af meira en milljarði króna Man City sagt ætla að keppa við Liverpool og Man. United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira
Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00
Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47
Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45
UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31
Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00