Með sigri hefðum við að öllum líkindum farið áfram í 16 liða úrslit en núna eru Ungverjar á leiðinni þangað eftir jafnteflið við strákana okkar í kvöld. Íslendingar létu vonbrigði sín með úrslitin í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.
1-1 á móti Portúgal og við sigruðum heiminn
— Heiðdís Inga (@heiddisi) June 18, 2016
1-1 á móti Ungverjalandi og forseti lýsir yfir þjóðarsorg #emísland
DJÖFULL #emísland
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 18, 2016
Ég er pirraðari en Ronaldo eftir síðasta leik. #emisland
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016
Aldrei liðið jafn illa á ævinni. Elsku Birkir Már minn #emísland
— Einar Njalsson (@njalsson) June 18, 2016
— Rannveig J. Guðmunds (@Rannslan) June 18, 2016