Íslendingar æstir í að komast til Frakklands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júní 2016 14:29 Eins og sjá má á þessu grafi eru Íslendingar mikið að leita að flugferðum til Frakklands þessa dagana. mynd/dohop Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn. Í tilkynningu frá fyrirtækinu Dohop kemur fram að greinilegt stökk megi sjá í fjölda notenda á vefsíðunni dohop.com þar sem leita má að millilandaflugum. „Heimsóknir á vef Dohop döluðu fram eftir kvöldi og eru í lágmarki á meðan á leik stendur. En um leið og leiknum lauk kom risastökk í heimsóknum. Ekki hefur áður sést jafnmikill munur á heimsóknum á milli klukkutíma, í allri sögu fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu Dohop. Þegar leitir sem gerðar voru í gær, daginn eftir leik, eru bornar saman við leitir á miðvikudaginn í seinustu viku sést vel að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands. „Á venjulegum dögum leita Íslendingar mest að flugi til Spánar, Frakklands, Danmerkur, Bretlands og Noregs. Daginn eftir leikinn á móti Portúgal varð hinsvegar rúm þreföldun á leitum til Frakklands og því er greinilegt að nú liggur fólki á að komast á næstu leiki. Grafið hér að ofan segir meira en mörg orð um áhuga Íslendinga á að komast til Frakklands.“ Eins og flestir eflaust vita er næsti leikur strákanna okkar við Ungverja á laugardag en hann hefst klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fréttir af flugi Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn. Í tilkynningu frá fyrirtækinu Dohop kemur fram að greinilegt stökk megi sjá í fjölda notenda á vefsíðunni dohop.com þar sem leita má að millilandaflugum. „Heimsóknir á vef Dohop döluðu fram eftir kvöldi og eru í lágmarki á meðan á leik stendur. En um leið og leiknum lauk kom risastökk í heimsóknum. Ekki hefur áður sést jafnmikill munur á heimsóknum á milli klukkutíma, í allri sögu fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu Dohop. Þegar leitir sem gerðar voru í gær, daginn eftir leik, eru bornar saman við leitir á miðvikudaginn í seinustu viku sést vel að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands. „Á venjulegum dögum leita Íslendingar mest að flugi til Spánar, Frakklands, Danmerkur, Bretlands og Noregs. Daginn eftir leikinn á móti Portúgal varð hinsvegar rúm þreföldun á leitum til Frakklands og því er greinilegt að nú liggur fólki á að komast á næstu leiki. Grafið hér að ofan segir meira en mörg orð um áhuga Íslendinga á að komast til Frakklands.“ Eins og flestir eflaust vita er næsti leikur strákanna okkar við Ungverja á laugardag en hann hefst klukkan 16 og fer fram í Marseille.
Fréttir af flugi Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira