Það féllu tár | Þorgrímur sýnir sjónarhorn strákanna okkar í mögnuðu myndbandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:22 Íslendingar voru í sviðsljósinu á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne og ekki bara inn á vellinum heldur einnig upp í stúku. Íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning og það var mögnuð stund fyrir leik þegar allur íslensku stuðningsmannahópurinn söng lagið „Ég er kominn heim". Þorgrímur Þráinsson er hluti af íslenska hópnum á Evrópumótinu og hann var með símann á lofti þegar allur íslenski áhorfendaskarinn söng þetta lag með svona eftirminnilegum hætti. Í myndbandi Þorgríms má sjá sjónarhorn strákanna okkar inn á vellinum þegar íslenska stúkan söng. Lagið „Ég er kominn heim" er orðið einkennislag íslensku landsliðanna, lagið var sem dæmi sungið í stúkunni á Laugardalsvellinum þegar strákarnir tryggðu sér sæti á EM. Það var einnig sungið í stúkunni í úrslitakeppni EM í körfubolta í Berlín síðasta haust. „Það féllu tár á vellinum í St.Etienne þegar hinir frábæru Íslendingar sungu lagið okkar fyrir leikinn. Stuðningurinn er miklu meira en ómetanlegur og leikmenn og við hinir erum óendanlega þakklátir. Þetta væri ekki hægt án ykkar. Þúsund kossar og faðmlög," skrifaði Þorgrímur Þráinsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan og enginn verður ósnortinn að hlusta á íslensku stuðningsmennina syngja svona fallega á Geoffroy-Guichard leikvanginum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Íslendingar voru í sviðsljósinu á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne og ekki bara inn á vellinum heldur einnig upp í stúku. Íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning og það var mögnuð stund fyrir leik þegar allur íslensku stuðningsmannahópurinn söng lagið „Ég er kominn heim". Þorgrímur Þráinsson er hluti af íslenska hópnum á Evrópumótinu og hann var með símann á lofti þegar allur íslenski áhorfendaskarinn söng þetta lag með svona eftirminnilegum hætti. Í myndbandi Þorgríms má sjá sjónarhorn strákanna okkar inn á vellinum þegar íslenska stúkan söng. Lagið „Ég er kominn heim" er orðið einkennislag íslensku landsliðanna, lagið var sem dæmi sungið í stúkunni á Laugardalsvellinum þegar strákarnir tryggðu sér sæti á EM. Það var einnig sungið í stúkunni í úrslitakeppni EM í körfubolta í Berlín síðasta haust. „Það féllu tár á vellinum í St.Etienne þegar hinir frábæru Íslendingar sungu lagið okkar fyrir leikinn. Stuðningurinn er miklu meira en ómetanlegur og leikmenn og við hinir erum óendanlega þakklátir. Þetta væri ekki hægt án ykkar. Þúsund kossar og faðmlög," skrifaði Þorgrímur Þráinsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan og enginn verður ósnortinn að hlusta á íslensku stuðningsmennina syngja svona fallega á Geoffroy-Guichard leikvanginum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira