Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum Birgir Olgeirsson skrifar 15. júní 2016 10:15 Hörður S. Óskarsson segist hafa fundið á sér að Íslendingar myndu klóra í eitt gott stig gegn Portúgal. Vísir/EPA Íslendingar hefðu nánast geta sleppt því að horfa á leik Íslands og Portúgals á Evrópumóti karla í knattspyrnu í gærkvöldi því úrslitin lágu fyrir í kvöldfréttum Sjónvarpsins áður en flautað var til leiksloka. Fréttamaður Ríkisútvarpsins tók vegfarendur á tali á Ingólfstorgi og bað þá um að spá fyrir um úrslit leiks en þar steig Hörður nokkur Óskarsson ískaldur fram og spáði hárrétt fyrir um úrsliti leiksins, 1 – 1 jafntefli þar sem Nani skorar mark Portúgals og Birkir Bjarnason mark Íslands. „Ég er ekki svo heilagur,“ segir Hörður í samtali við Vísi spurður hvort hann hafi fengið einhverskonar sýn fyrir leikinn. „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ Hörður segist ekki vera svo séður að liggja yfir tölfræði fyrir leiki og sjá þannig fyrir úrslit þeirra. „Ég er meira svona maður stundarinnar og reyni að bulla eitthvað. Mér datt þetta í hug að Cristiano Ronaldo myndi ekki skora þannig að Nani var fyrsta gisk eftir það.“ Hann segir athyglina eftir leikinn gríðarlega, flestir fjölmiðlar búnir að hringja í hann og ókunnugir senda honum skilaboð á Facebook í þeirri von um að geta fengið rétt úrslit í leik Íslands og Ungverjalands á laugardag. En hvernig fer sá leikur? „Ég segi 2 – 1 fyrir Íslandi,“ svarar Hörður. Spurður um markaskorara segir hann Gylfa Sigurðsson skora bæði mörk Íslands en Ungverjana þekkir hann ekki eins vel og lið Portúgals og spáir því að leikmaður númer 10 skori eina mark þeirra. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Íslendingar hefðu nánast geta sleppt því að horfa á leik Íslands og Portúgals á Evrópumóti karla í knattspyrnu í gærkvöldi því úrslitin lágu fyrir í kvöldfréttum Sjónvarpsins áður en flautað var til leiksloka. Fréttamaður Ríkisútvarpsins tók vegfarendur á tali á Ingólfstorgi og bað þá um að spá fyrir um úrslit leiks en þar steig Hörður nokkur Óskarsson ískaldur fram og spáði hárrétt fyrir um úrsliti leiksins, 1 – 1 jafntefli þar sem Nani skorar mark Portúgals og Birkir Bjarnason mark Íslands. „Ég er ekki svo heilagur,“ segir Hörður í samtali við Vísi spurður hvort hann hafi fengið einhverskonar sýn fyrir leikinn. „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ Hörður segist ekki vera svo séður að liggja yfir tölfræði fyrir leiki og sjá þannig fyrir úrslit þeirra. „Ég er meira svona maður stundarinnar og reyni að bulla eitthvað. Mér datt þetta í hug að Cristiano Ronaldo myndi ekki skora þannig að Nani var fyrsta gisk eftir það.“ Hann segir athyglina eftir leikinn gríðarlega, flestir fjölmiðlar búnir að hringja í hann og ókunnugir senda honum skilaboð á Facebook í þeirri von um að geta fengið rétt úrslit í leik Íslands og Ungverjalands á laugardag. En hvernig fer sá leikur? „Ég segi 2 – 1 fyrir Íslandi,“ svarar Hörður. Spurður um markaskorara segir hann Gylfa Sigurðsson skora bæði mörk Íslands en Ungverjana þekkir hann ekki eins vel og lið Portúgals og spáir því að leikmaður númer 10 skori eina mark þeirra.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira