Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 16:30 Gunnleifur Gunnleifsson hefur um árabil verið fastamaður í landsliðshópnum en fór ekki með til Frakklands. Vísir/vilhelm Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins í fótbolta, stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar sem eiga fyrir höndum stærsta leik í sögu liðsins í kvöld. Ísland mætir Portúgal á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne klukkan 19.00 en þetta er fyrsti leikur karlalandsliðsins á stórmóti í sögunni. Gunnleifur, sem hefur verið fastamaður í landsliðshópnum um árabil, fékk þær skelfilegu fréttir 8. maí að hann væri ekki í EM-hópnum en Ingvar Jónsson, markvörður Sandefjord, var tekinn fram yfir Gunnleif. Markvörðurinn þrautreyndi er þó ekkert að gráta það heldur vonast bara eftir sögulegum sigri á Portúgal í Saint-Étienne í kvöld. „Risastór dagur. Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portúgal,“ skrifaði hann á Facebook-síðu sína í dag, spenntur fyrir sögulegri stund í Frakklandi. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20 „Ronaldo er stærri en Portúgal“ Portúgalskur blaðamaður segir væntingar Portúgals fyrir EM miklar enda er liðið með Cristiano Ronaldo í liðinu. 14. júní 2016 14:30 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins í fótbolta, stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar sem eiga fyrir höndum stærsta leik í sögu liðsins í kvöld. Ísland mætir Portúgal á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne klukkan 19.00 en þetta er fyrsti leikur karlalandsliðsins á stórmóti í sögunni. Gunnleifur, sem hefur verið fastamaður í landsliðshópnum um árabil, fékk þær skelfilegu fréttir 8. maí að hann væri ekki í EM-hópnum en Ingvar Jónsson, markvörður Sandefjord, var tekinn fram yfir Gunnleif. Markvörðurinn þrautreyndi er þó ekkert að gráta það heldur vonast bara eftir sögulegum sigri á Portúgal í Saint-Étienne í kvöld. „Risastór dagur. Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portúgal,“ skrifaði hann á Facebook-síðu sína í dag, spenntur fyrir sögulegri stund í Frakklandi. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20 „Ronaldo er stærri en Portúgal“ Portúgalskur blaðamaður segir væntingar Portúgals fyrir EM miklar enda er liðið með Cristiano Ronaldo í liðinu. 14. júní 2016 14:30 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45
Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20
„Ronaldo er stærri en Portúgal“ Portúgalskur blaðamaður segir væntingar Portúgals fyrir EM miklar enda er liðið með Cristiano Ronaldo í liðinu. 14. júní 2016 14:30
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15