Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2016 22:30 Will Gregg fagnar marki sem hann skoraði í síðasta undirbúningsleik Norður-Íra fyrir EM. Það dugði honum þó ekki til að fá mínútur í Frakklandi. Vísir/AFP Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. Norður-Írar féllu út fyrir Wales á grátlegan hátt en Gareth McAuley varð þá fyrir því að skora sjálfsmark sem færði Wales sæti í átta liða úrslitunum. Norður-Írar héldu sérstaka móttökuhátíð fyrir leikmennina og þar voru þeir kynntir til leiks einn á fætur öðrum. Enginn fékk þá flottari móttökur en framherinn Will Griggs. Will Grigg er líklega frægasti leikmaður norður-írska landsliðsins þótt að átján leikmenn hafi spilað meira en hann í fjórum leikjum Norður-Íra á EM í Frakklandi. Will Grigg spilaði ekki mínútu á EM í Frakklandi en nafn hans var samt mikið í fréttum þar sem stuðningsmenn Norður-Írlands elskuðu ekkert meira en að syngja Will Griggs sönginn „Will Grigg is on fire". Það var stuðningsmaður Wigan Athletic sem setti myndband inn á Youtube með lagi um Will Griggs þar sem að viðlagið var „Will Grigg's on fire, your defence is terrified" en lagið sjálft er lagið „Freed from Desire" með ítalska tónlistamanninum Gala. Will Grigg fór á kostum með Wigan Athletic í ensku C-deildinni og skopraði 25 deildarmörk á tímabilinu. Það var nóg til að tryggja honum sæti í EM-hópnum en landsliðsþjálfarinn hafði þó ekki not fyrir hann í leikjunum fjórum. Stuðningsmennirnir elskuðu sönginn um Will Grigg ekkert minna þrátt fyrir það og sungu hann endalaust á leikjum liðsins á EM. Það var því mjög skemmtilegt stund á móttökuhátíðinni til þegar Will Grigg var kynntur til leiks eins og sjá má hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. Norður-Írar féllu út fyrir Wales á grátlegan hátt en Gareth McAuley varð þá fyrir því að skora sjálfsmark sem færði Wales sæti í átta liða úrslitunum. Norður-Írar héldu sérstaka móttökuhátíð fyrir leikmennina og þar voru þeir kynntir til leiks einn á fætur öðrum. Enginn fékk þá flottari móttökur en framherinn Will Griggs. Will Grigg er líklega frægasti leikmaður norður-írska landsliðsins þótt að átján leikmenn hafi spilað meira en hann í fjórum leikjum Norður-Íra á EM í Frakklandi. Will Grigg spilaði ekki mínútu á EM í Frakklandi en nafn hans var samt mikið í fréttum þar sem stuðningsmenn Norður-Írlands elskuðu ekkert meira en að syngja Will Griggs sönginn „Will Grigg is on fire". Það var stuðningsmaður Wigan Athletic sem setti myndband inn á Youtube með lagi um Will Griggs þar sem að viðlagið var „Will Grigg's on fire, your defence is terrified" en lagið sjálft er lagið „Freed from Desire" með ítalska tónlistamanninum Gala. Will Grigg fór á kostum með Wigan Athletic í ensku C-deildinni og skopraði 25 deildarmörk á tímabilinu. Það var nóg til að tryggja honum sæti í EM-hópnum en landsliðsþjálfarinn hafði þó ekki not fyrir hann í leikjunum fjórum. Stuðningsmennirnir elskuðu sönginn um Will Grigg ekkert minna þrátt fyrir það og sungu hann endalaust á leikjum liðsins á EM. Það var því mjög skemmtilegt stund á móttökuhátíðinni til þegar Will Grigg var kynntur til leiks eins og sjá má hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira