Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2016 15:02 Frakkar taka enga áhættu þegar kemur að mögulegum hryðjuverkum. Vísir/EPA Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. Telegraph segir frá þessu á fréttasíðu sinni á netinu. Fjölmargir Íslendingar eru nú staddir í Nice enda framundan leikur Íslands og Englands í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sem fer fram í Nice í kvöld. Meira en tvö þúsund manns voru látin yfirgefa bygginguna eftir að grunnsamlegar flöskur fullar af gasi fundust við inngang verslunarmiðslaðarinnar Lingostiere Centre. Franska lögreglan vildi ekki taka neina áhættu og sprengdi síðan flöskurnar undir eftirliti. Lögreglan fór í gegnum bygginguna með byssur á lofti og skipaði fólki að yfirgefa verslunarmiðstöðina. Lingostiere Centre er aðeins þriggja kílómetra fjarlægð frá Allianz Riviera leikvanginum þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Fyrir aðeins tveimur dögum var flugvöllurinn í Nice rýmdur vegna þessa að grunsamlegur pakki fannst þar. Frakkar eru vel á verði þegar kemur að hugsanlegri hryðjuverkaógn eftir hryðjuverkaárásirnar í París í lok síðasta árs. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. Telegraph segir frá þessu á fréttasíðu sinni á netinu. Fjölmargir Íslendingar eru nú staddir í Nice enda framundan leikur Íslands og Englands í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sem fer fram í Nice í kvöld. Meira en tvö þúsund manns voru látin yfirgefa bygginguna eftir að grunnsamlegar flöskur fullar af gasi fundust við inngang verslunarmiðslaðarinnar Lingostiere Centre. Franska lögreglan vildi ekki taka neina áhættu og sprengdi síðan flöskurnar undir eftirliti. Lögreglan fór í gegnum bygginguna með byssur á lofti og skipaði fólki að yfirgefa verslunarmiðstöðina. Lingostiere Centre er aðeins þriggja kílómetra fjarlægð frá Allianz Riviera leikvanginum þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Fyrir aðeins tveimur dögum var flugvöllurinn í Nice rýmdur vegna þessa að grunsamlegur pakki fannst þar. Frakkar eru vel á verði þegar kemur að hugsanlegri hryðjuverkaógn eftir hryðjuverkaárásirnar í París í lok síðasta árs.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira