Willum: Ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2016 19:03 Willum Þór Þórsson, nýráðinn stjóri KR, segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt þrátt fyrir að uppeldisfélagið hafi oft sagt nei við hann. „Fórnin hér er mikil. Hér eru tveir heiðursmenn sem hafa verið miklir leiðtogar (Bjarni og Guðmundur) og hafa unnið glæsta sigra innan vallar," sagði Willum Þór í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir hafa einnig gert góða hluti utan vallar þannig að þetta er veruleika-"check" fyrir okkur hina sem ætlum að reyna halda áfram skútunni og reisa þetta við," en var ekkert erfitt að taka við á þessum tímapunkti? „Nei, það er mun erfiðara þegar KR á í hlut en öll önnur félög. Ég skal viðurkenna það," sagði Willum og hélt áfram að lofsama uppeldisklúbbinn: „Ég er alinn upp hérna og KR hefur oft sagt nei við mig; ég komst ekki í liðið, þjálfarasamningnum sagt upp og svo framvegis, en maður verður alltaf KR-inugur. Það er ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt."Sjá einnig:Willum Þór tekur við KR-liðinu KR hefur gengið afleitlega á tímabilinu. Liðið er dottið úr bikarnum og er einungis með níu stig eftir níu leiki, en hverju þarf að breyta? „Það er augljóst að við þurfum að vinna í sigurhugarfarinu. Það eru klárlega mikil gæði, holningin á liðinu er fín og öll vinna á liðinu er búin að vera góð." „Það hafa allir lagt sitt að mörkum. Þegar þú lendir í svona fari þá þarf einhvernveginn að brjóta það upp," sagði Willum að lokum. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vonar að þjálfarabreytingin breyti því að Vesturbæjarliðið fari að vinna einhverja leiki. „Ég vona að þetta breyti miklu og breyti því að liðið fari að vinna einhverja leiki. Það er það sem þarf og að Willum og strákarnir komi okkur á þann stall sem við viljum vera á," sagði Kristinn. Fyrsta verkefni Willum og hans aðstoðarmanns, Arnars Gunnlaugssonar, verður leikur gegn Norður-Írunum í Glentoran á fimmtudag í undankeppni Evrópudeildarinnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson, nýráðinn stjóri KR, segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt þrátt fyrir að uppeldisfélagið hafi oft sagt nei við hann. „Fórnin hér er mikil. Hér eru tveir heiðursmenn sem hafa verið miklir leiðtogar (Bjarni og Guðmundur) og hafa unnið glæsta sigra innan vallar," sagði Willum Þór í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir hafa einnig gert góða hluti utan vallar þannig að þetta er veruleika-"check" fyrir okkur hina sem ætlum að reyna halda áfram skútunni og reisa þetta við," en var ekkert erfitt að taka við á þessum tímapunkti? „Nei, það er mun erfiðara þegar KR á í hlut en öll önnur félög. Ég skal viðurkenna það," sagði Willum og hélt áfram að lofsama uppeldisklúbbinn: „Ég er alinn upp hérna og KR hefur oft sagt nei við mig; ég komst ekki í liðið, þjálfarasamningnum sagt upp og svo framvegis, en maður verður alltaf KR-inugur. Það er ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt."Sjá einnig:Willum Þór tekur við KR-liðinu KR hefur gengið afleitlega á tímabilinu. Liðið er dottið úr bikarnum og er einungis með níu stig eftir níu leiki, en hverju þarf að breyta? „Það er augljóst að við þurfum að vinna í sigurhugarfarinu. Það eru klárlega mikil gæði, holningin á liðinu er fín og öll vinna á liðinu er búin að vera góð." „Það hafa allir lagt sitt að mörkum. Þegar þú lendir í svona fari þá þarf einhvernveginn að brjóta það upp," sagði Willum að lokum. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vonar að þjálfarabreytingin breyti því að Vesturbæjarliðið fari að vinna einhverja leiki. „Ég vona að þetta breyti miklu og breyti því að liðið fari að vinna einhverja leiki. Það er það sem þarf og að Willum og strákarnir komi okkur á þann stall sem við viljum vera á," sagði Kristinn. Fyrsta verkefni Willum og hans aðstoðarmanns, Arnars Gunnlaugssonar, verður leikur gegn Norður-Írunum í Glentoran á fimmtudag í undankeppni Evrópudeildarinnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn