Kristján um aðsóknina: Ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2016 22:15 Pepsi-mörkin voru dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir 8. umferð Pepsi-deildar karla. Hörður Magnússon var á sínum stað en gestir hans í gær voru þeir Logi Ólafsson og Kristján Guðmundsson. Meðal þess sem þeir félagar ræddu var sú skelfilega aðsókn sem var á leiki umferðarinnar en það var nóg af lausum sætum á öllum völlum. Kristján setur spurningarmerki við þá ákvörðun KSÍ að spila leiki á meðan á EM í Frakklandi stendur. „Það voru 10.000 manns á leikjunum í riðlakeppninni,“ sagði Kristján. „Ég var á tveimur þessara leikja og þegar maður horfði á fólkið sá maður að þetta er fólkið sem maður sér á vellinum hér heima í hverri einustu viku. Þetta er fólkið sem er að vinna við leikina hjá félögunum. „Mér finnst það ótrúlegt að það sé verið að spila. Auk þess eru yngri flokka mótin í fullum gangi þar sem foreldrarnir eru að elta börnin sín. Það er ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn.“ Logi vill sjá meira púður lagt í markaðssetningu á Pepsi-deildinni. „Það hefði kannski mátt skipuleggja þetta eitthvað betur fyrst það fara svona margir knattspyrnuáhugamenn til Frakklands,“ sagði Logi. „Svo mættu menn alveg setja einhvern pening í að halda merki Pepsi-deildarinnar á lofti og koma með auglýsingar eða eitthvað slíkt.“Innslagið má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu greiningu Pepsi-markanna á leikmannamálum KR Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir leikmannamálin hjá KR sem hefur tapað þremur leikjum í röð. 25. júní 2016 18:15 Pepsi-mörkin: Þegar KR breyttist í 2014 útgáfuna af Fram | Myndband KR hefur valdið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni í sumar en liðið situr í 9. sæti Pepsi-deildar karla með einungis níu stig eftir níu leiki. 25. júní 2016 20:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Pepsi-mörkin voru dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir 8. umferð Pepsi-deildar karla. Hörður Magnússon var á sínum stað en gestir hans í gær voru þeir Logi Ólafsson og Kristján Guðmundsson. Meðal þess sem þeir félagar ræddu var sú skelfilega aðsókn sem var á leiki umferðarinnar en það var nóg af lausum sætum á öllum völlum. Kristján setur spurningarmerki við þá ákvörðun KSÍ að spila leiki á meðan á EM í Frakklandi stendur. „Það voru 10.000 manns á leikjunum í riðlakeppninni,“ sagði Kristján. „Ég var á tveimur þessara leikja og þegar maður horfði á fólkið sá maður að þetta er fólkið sem maður sér á vellinum hér heima í hverri einustu viku. Þetta er fólkið sem er að vinna við leikina hjá félögunum. „Mér finnst það ótrúlegt að það sé verið að spila. Auk þess eru yngri flokka mótin í fullum gangi þar sem foreldrarnir eru að elta börnin sín. Það er ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn.“ Logi vill sjá meira púður lagt í markaðssetningu á Pepsi-deildinni. „Það hefði kannski mátt skipuleggja þetta eitthvað betur fyrst það fara svona margir knattspyrnuáhugamenn til Frakklands,“ sagði Logi. „Svo mættu menn alveg setja einhvern pening í að halda merki Pepsi-deildarinnar á lofti og koma með auglýsingar eða eitthvað slíkt.“Innslagið má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu greiningu Pepsi-markanna á leikmannamálum KR Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir leikmannamálin hjá KR sem hefur tapað þremur leikjum í röð. 25. júní 2016 18:15 Pepsi-mörkin: Þegar KR breyttist í 2014 útgáfuna af Fram | Myndband KR hefur valdið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni í sumar en liðið situr í 9. sæti Pepsi-deildar karla með einungis níu stig eftir níu leiki. 25. júní 2016 20:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Sjáðu greiningu Pepsi-markanna á leikmannamálum KR Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir leikmannamálin hjá KR sem hefur tapað þremur leikjum í röð. 25. júní 2016 18:15
Pepsi-mörkin: Þegar KR breyttist í 2014 útgáfuna af Fram | Myndband KR hefur valdið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni í sumar en liðið situr í 9. sæti Pepsi-deildar karla með einungis níu stig eftir níu leiki. 25. júní 2016 20:30