Ágúst um toppbaráttuna: Eins og staðan er núna, af hverju ekki? Ingvi Þór Sæmundsson á Þróttarvelli skrifar 24. júní 2016 22:58 Ágúst er að gera flotta hluti með Fjölni. vísir/daníel Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum ánægður með sína stráka eftir 0-5 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. „Við áttum góðan dag, skoruðum fimm mörk og fengum ekkert á okkur. Menn stóðu sig mjög vel,“ sagði Ágúst eftir leik. „Þróttarar fengu reyndar 2-3 dauðafæri í fyrri hálfleik, það má ekki taka það af þeim. Þeir voru inni í leiknum alveg fram að fyrsta markinu. En við leiddum 0-2 í hálfleik og það þurfti aðeins að halda mönnum á jörðinni í hálfleiknum. En við spiluðum gríðarlega sterkan seinni hálfleik.“ Birnir Snær Ingason átti skínandi góðan leik á hægri kantinum og skilaði tveimur mörkum og stoðsendingu. Ágúst var spurður hvort þar væri kominn arftaki Arons Sigurðarsonar. „Það má vel vera. Við eigum nóg af Aronum Sig í Grafarvoginum. Birnir er að stíga skref fram á við núna og er að standa sig vel,“ sagði þjálfarinn. Fjölnir er í 2. sæti Pepsi-deildarinnar með 19 stig, einu stigi á eftir toppliði FH. En telur Ágúst að Grafarvogsliðið geti barist á toppnum í sumar? „Ég sagði einhvern tímann að tilvera okkar væri í toppbaráttu og við höfum spilað vel og unnið þrjá leiki í röð. Eins og staðan er í dag, af hverju ekki? En það er langt í land og fullt af leikjum eftir.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum ánægður með sína stráka eftir 0-5 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. „Við áttum góðan dag, skoruðum fimm mörk og fengum ekkert á okkur. Menn stóðu sig mjög vel,“ sagði Ágúst eftir leik. „Þróttarar fengu reyndar 2-3 dauðafæri í fyrri hálfleik, það má ekki taka það af þeim. Þeir voru inni í leiknum alveg fram að fyrsta markinu. En við leiddum 0-2 í hálfleik og það þurfti aðeins að halda mönnum á jörðinni í hálfleiknum. En við spiluðum gríðarlega sterkan seinni hálfleik.“ Birnir Snær Ingason átti skínandi góðan leik á hægri kantinum og skilaði tveimur mörkum og stoðsendingu. Ágúst var spurður hvort þar væri kominn arftaki Arons Sigurðarsonar. „Það má vel vera. Við eigum nóg af Aronum Sig í Grafarvoginum. Birnir er að stíga skref fram á við núna og er að standa sig vel,“ sagði þjálfarinn. Fjölnir er í 2. sæti Pepsi-deildarinnar með 19 stig, einu stigi á eftir toppliði FH. En telur Ágúst að Grafarvogsliðið geti barist á toppnum í sumar? „Ég sagði einhvern tímann að tilvera okkar væri í toppbaráttu og við höfum spilað vel og unnið þrjá leiki í röð. Eins og staðan er í dag, af hverju ekki? En það er langt í land og fullt af leikjum eftir.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn