Men in Blazers karlinn mætti með Íslandshúfu í þáttinn sinn og er ástfanginn af Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 17:36 Mynd/Samsett Men in Blazers karlarnir, Roger Bennett og Michael Davies, fóru yfir sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í Frakklandi í nýjasta þætti sínum á VICE Sports en útsláttarkeppni EM 2016 hefst um næstu helgi. Eins og allir vita þá eru strákarnir okkar meðal þeirra þjóða sem komust í sextán liða úrslitin og mæta Englandi í lokaleik sextán liða úrslitanna á mánudaginn. Roger Bennett heimsótti Íslands á dögunum og setti saman skemmtilegt innslag sem má sjá hér: Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Þar fjallar hann á mjög jákvæðan hátt um íslenska fótboltaævintýrið og ræðir við fullt af mönnum tengdum íslenskri knattspyrnu allt frá formanni KSÍ til stuðningsmanna íslenska liðsins. Nú var Roger Bennett mættur í myndverið með Michael Davies og hann var að sjálfsögðu búinn að setja upp íslenska stuðningsmannahúfu. Fyrir utan það þá skálaði hann í íslensku brennivíni. „Leikurinn sem ég bíð spenntastur eftir er á milli landsins þar sem ég fæddist og landsins sem er orðinn gjörsamlega ástfanginn af "Íslandi"," sagði Roger Bennett og notaði ekki „Iceland" heldur „Ísland". Þessi Íslandsferð hafi greinilega mikil áhrif á Roger Bennett og ekki hefur það spillt fyrir að íslenska liðið hefur síðan slegið í gegn í Evrópukeppninni, hefur enn ekki tapað leik og er komið alla leið í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta stórmóti. Roger Bennett hrósar íslensku strákunum fyrir frammistöðuna í Frakklandi og talar að sjálfsögðu einnig um hversu lítil við erum og úr hversu fáum atvinnumönnum við höfum úr að velja til að búa til liðið okkar. Það er hægt að sjá þennan stórskemmtilega þátt Men in Blazers hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Takk kærlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“ Bandaríski sjónvarps- og fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett er á Íslandi til að gera heimildamynd um íslenska fótboltaævintýrið. 26. maí 2016 19:23 Líkir íslenska fótboltaævintýrinu við sögur Southampton og Leicester Sjáðu allt viðtalið við breska sjónvarpsmanninn Roger Bennett sem er heillaður af íslenska fótboltaævintýrinu. 27. maí 2016 10:00 Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. 21. júní 2016 22:34 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Men in Blazers karlarnir, Roger Bennett og Michael Davies, fóru yfir sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í Frakklandi í nýjasta þætti sínum á VICE Sports en útsláttarkeppni EM 2016 hefst um næstu helgi. Eins og allir vita þá eru strákarnir okkar meðal þeirra þjóða sem komust í sextán liða úrslitin og mæta Englandi í lokaleik sextán liða úrslitanna á mánudaginn. Roger Bennett heimsótti Íslands á dögunum og setti saman skemmtilegt innslag sem má sjá hér: Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Þar fjallar hann á mjög jákvæðan hátt um íslenska fótboltaævintýrið og ræðir við fullt af mönnum tengdum íslenskri knattspyrnu allt frá formanni KSÍ til stuðningsmanna íslenska liðsins. Nú var Roger Bennett mættur í myndverið með Michael Davies og hann var að sjálfsögðu búinn að setja upp íslenska stuðningsmannahúfu. Fyrir utan það þá skálaði hann í íslensku brennivíni. „Leikurinn sem ég bíð spenntastur eftir er á milli landsins þar sem ég fæddist og landsins sem er orðinn gjörsamlega ástfanginn af "Íslandi"," sagði Roger Bennett og notaði ekki „Iceland" heldur „Ísland". Þessi Íslandsferð hafi greinilega mikil áhrif á Roger Bennett og ekki hefur það spillt fyrir að íslenska liðið hefur síðan slegið í gegn í Evrópukeppninni, hefur enn ekki tapað leik og er komið alla leið í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta stórmóti. Roger Bennett hrósar íslensku strákunum fyrir frammistöðuna í Frakklandi og talar að sjálfsögðu einnig um hversu lítil við erum og úr hversu fáum atvinnumönnum við höfum úr að velja til að búa til liðið okkar. Það er hægt að sjá þennan stórskemmtilega þátt Men in Blazers hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Takk kærlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“ Bandaríski sjónvarps- og fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett er á Íslandi til að gera heimildamynd um íslenska fótboltaævintýrið. 26. maí 2016 19:23 Líkir íslenska fótboltaævintýrinu við sögur Southampton og Leicester Sjáðu allt viðtalið við breska sjónvarpsmanninn Roger Bennett sem er heillaður af íslenska fótboltaævintýrinu. 27. maí 2016 10:00 Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. 21. júní 2016 22:34 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
„Takk kærlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“ Bandaríski sjónvarps- og fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett er á Íslandi til að gera heimildamynd um íslenska fótboltaævintýrið. 26. maí 2016 19:23
Líkir íslenska fótboltaævintýrinu við sögur Southampton og Leicester Sjáðu allt viðtalið við breska sjónvarpsmanninn Roger Bennett sem er heillaður af íslenska fótboltaævintýrinu. 27. maí 2016 10:00
Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. 21. júní 2016 22:34