Rooney ánægður með að fá hvíld fyrir Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 16:02 Wayne Rooney og íslenska fótboltalandsliðið. Vísir/Samsett mynd/Getty og Vilhelm Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum í síðasta leik enska landsliðsins í riðlakeppninni. Rooney var einn af sex leikmönnum sem duttu út úr byrjunarliðinu fyrir leikinn á móti Slóvakíu. England gerði markalaust jafntefli á móti Slóvökum og missti efsta sætið til Wales. Í stað þessa að mæta Norður-Írlandi í sextán liða úrslitunum þá bíður liðsins leikur á móti strákunum okkar á mánudagskvöldið. Enskir blaðamenn höfðu heimildir fyrir því að Wayne Rooney hafi verið mjög hissa á því að vera tekinn út úr liðinu en Manchester United maðurinn segist hafa verið ánægður með að fá auka hvíld. „Ég virði ákvörðun Roy. Allir leikmenn vilja auðvitað spila en nú verð ég miklu ferskari í leiknum á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum," sagði Wayne Rooney á blaðamannafundi en BBC sagði frá. Rooney datt út úr liðinu eins og þeir Kyle Walker, Danny Rose, Dele Alli, Raheem Sterling og Harry Kane. Rooney kom reyndar inná sem varamaður á móti Slóvakíu og spilaði síðustu 35 mínúturnar í leiknum en tókst ekki að skora ekki frekar en liðsfélögum hans. „Ég lít svo á að þetta hafi verið ákvörðun sem Roy þurfti að taka til þess að halda mönnum ferskum og sýna það jafnframt að hann hafi trú á öllum leikmannahópnum," sagði Rooney og bætti við: „Ég er sammála honum. Leikmennirnir sem komu inn í liðið voru nógu góðir til að ná í sigur en við verðum að hrósa mótherjunum fyrir góðan varnarleik," sagði Rooney. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum í síðasta leik enska landsliðsins í riðlakeppninni. Rooney var einn af sex leikmönnum sem duttu út úr byrjunarliðinu fyrir leikinn á móti Slóvakíu. England gerði markalaust jafntefli á móti Slóvökum og missti efsta sætið til Wales. Í stað þessa að mæta Norður-Írlandi í sextán liða úrslitunum þá bíður liðsins leikur á móti strákunum okkar á mánudagskvöldið. Enskir blaðamenn höfðu heimildir fyrir því að Wayne Rooney hafi verið mjög hissa á því að vera tekinn út úr liðinu en Manchester United maðurinn segist hafa verið ánægður með að fá auka hvíld. „Ég virði ákvörðun Roy. Allir leikmenn vilja auðvitað spila en nú verð ég miklu ferskari í leiknum á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum," sagði Wayne Rooney á blaðamannafundi en BBC sagði frá. Rooney datt út úr liðinu eins og þeir Kyle Walker, Danny Rose, Dele Alli, Raheem Sterling og Harry Kane. Rooney kom reyndar inná sem varamaður á móti Slóvakíu og spilaði síðustu 35 mínúturnar í leiknum en tókst ekki að skora ekki frekar en liðsfélögum hans. „Ég lít svo á að þetta hafi verið ákvörðun sem Roy þurfti að taka til þess að halda mönnum ferskum og sýna það jafnframt að hann hafi trú á öllum leikmannahópnum," sagði Rooney og bætti við: „Ég er sammála honum. Leikmennirnir sem komu inn í liðið voru nógu góðir til að ná í sigur en við verðum að hrósa mótherjunum fyrir góðan varnarleik," sagði Rooney.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira