Íslenska stuðningsfólkið hefur málað stúkuna bláa á Stade de France og líklega hafa aldrei verið fleiri Íslendingar á kappleik á erlendum vettvangi.
Íslenski stuðningsmennirnir hafa fengið mikið hrós fyrir frammistöðu sína á Evrópumótinu og hafa unnið hug og hjörtu Evrópu alveg eins og strákarnir í liðinu.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, er á vellinum og tók meðfylgjandi myndir af stuðningsmönnum á meðan liðinu hituðu upp.

