Gareth Bale komst í fámennan hóp í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 21:27 Gareth Bale fagnar marki sínu. Vísir/Getty Gareth Bale innsiglaði 3-0 sigur Wales á Rússlandi á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld en með þessum stórsigri tryggði velska liðið sér sigur í B-riðlinum. Gareth Bale skoraði beint úr aukaspyrnu á móti bæði Slóvakíu og Englandi en að þessu sinni skoraði hann með utanfótarskoti eftir sendingu inn í teiginn frá Aaron Ramsey. Gareth Bale skoraði í öllum þremur leikjum Wales í riðlakeppninni og er markahæsti leikmaður Evrópumótsins til þessa með þessi þrjú mörk. Gareth Bale hefur oft verið í skugganum af Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid á Spáni en það hefur verið ótrúlegur munur á frammistöðu liðsfélagana á Evrópumótinu í Frakklandi. Hann komst líka í fámennan hóp því aðeins sex aðrir leikmenn hafa náð að skora í öllum þremur leikjum riðlakeppninnar í úrslitakeppni EM. Það er hægt að sjá þennan flotta hóp hér fyrir neðan. Bale hefur alls átt tólf skot á markið í keppninni í Frakklandi og vantar nú aðeins þrjú til viðbótar til að jafna met Michel Platini frá EM 1984.Gareth Bale is the 7th player to score in all 3 group stage matches at EUROs pic.twitter.com/Fp6tYCsLi2— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 20, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Gareth Bale innsiglaði 3-0 sigur Wales á Rússlandi á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld en með þessum stórsigri tryggði velska liðið sér sigur í B-riðlinum. Gareth Bale skoraði beint úr aukaspyrnu á móti bæði Slóvakíu og Englandi en að þessu sinni skoraði hann með utanfótarskoti eftir sendingu inn í teiginn frá Aaron Ramsey. Gareth Bale skoraði í öllum þremur leikjum Wales í riðlakeppninni og er markahæsti leikmaður Evrópumótsins til þessa með þessi þrjú mörk. Gareth Bale hefur oft verið í skugganum af Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid á Spáni en það hefur verið ótrúlegur munur á frammistöðu liðsfélagana á Evrópumótinu í Frakklandi. Hann komst líka í fámennan hóp því aðeins sex aðrir leikmenn hafa náð að skora í öllum þremur leikjum riðlakeppninnar í úrslitakeppni EM. Það er hægt að sjá þennan flotta hóp hér fyrir neðan. Bale hefur alls átt tólf skot á markið í keppninni í Frakklandi og vantar nú aðeins þrjú til viðbótar til að jafna met Michel Platini frá EM 1984.Gareth Bale is the 7th player to score in all 3 group stage matches at EUROs pic.twitter.com/Fp6tYCsLi2— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 20, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira