

Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni.
Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera.
Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso.
Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni.
Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig.