Spotify efast um lögmæti nýjasta útspils Apple Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. júní 2016 20:34 Daniel Ek er forstjóri Spotify. vísir/afp Spotify og Apple eru komin í hár saman eftir að síðarnefnda fyrirtækið neitaði að afgreiða uppfærslu smáforrit fyrrnefnda fyrirtækisins í app-store. Fyrirtækin tvö hafa deilt um nokkurt skeið eftir að Apple setti sína eigin tónlistarveitu, Apple Music, í loftið. Í kjölfar þess hvatti Spotify þá notendur sína sem kaupa áskrift til að kaupa hana ekki í gegnum smáforritið heldur heimasíðu eða forritið í tölvu. Með því móti mætti komast hjá því að Apple tæki til sín prósentu af greiðslunni. Að undanförnu hefur Apple krafist þess af Spotify að fyrirtækið breyti þessari afstöðu sinni. Öðrum kosti muni forrit Spotify ekki vera uppfært í tækjum frá Apple. „Þetta nýjasta útspil vekur upp margar spurningar og ein þeirra er hvort þetta standist bandarísk og evrópsk samkeppnislög,“ ritar lögmaður Spotify í bréfi til kollega síns hjá Apple. „Við getum ekki látið það yfir okkur ganga að Apple noti app-store sem vopn í samkeppni við aðra.“ Í samtali við tónlistarmiðilinn Pitchfork sagði Jonathan Prince, upplýsingafulltrúi Spotify, að það væri eitthvað rangt við það að Apple græddi meira á Spotify áskriftum heldur en Apple Music. Þá væri sérstakt áhyggjuefni að ekki eitt einasta sent af því myndi skila sér til tónlistariðnaðarins. Tækni Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Sjá meira
Spotify og Apple eru komin í hár saman eftir að síðarnefnda fyrirtækið neitaði að afgreiða uppfærslu smáforrit fyrrnefnda fyrirtækisins í app-store. Fyrirtækin tvö hafa deilt um nokkurt skeið eftir að Apple setti sína eigin tónlistarveitu, Apple Music, í loftið. Í kjölfar þess hvatti Spotify þá notendur sína sem kaupa áskrift til að kaupa hana ekki í gegnum smáforritið heldur heimasíðu eða forritið í tölvu. Með því móti mætti komast hjá því að Apple tæki til sín prósentu af greiðslunni. Að undanförnu hefur Apple krafist þess af Spotify að fyrirtækið breyti þessari afstöðu sinni. Öðrum kosti muni forrit Spotify ekki vera uppfært í tækjum frá Apple. „Þetta nýjasta útspil vekur upp margar spurningar og ein þeirra er hvort þetta standist bandarísk og evrópsk samkeppnislög,“ ritar lögmaður Spotify í bréfi til kollega síns hjá Apple. „Við getum ekki látið það yfir okkur ganga að Apple noti app-store sem vopn í samkeppni við aðra.“ Í samtali við tónlistarmiðilinn Pitchfork sagði Jonathan Prince, upplýsingafulltrúi Spotify, að það væri eitthvað rangt við það að Apple græddi meira á Spotify áskriftum heldur en Apple Music. Þá væri sérstakt áhyggjuefni að ekki eitt einasta sent af því myndi skila sér til tónlistariðnaðarins.
Tækni Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Sjá meira