Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour