Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour