Litrík götutíska í Berlín Ritstjórn skrifar 30. júní 2016 10:45 Neon bleikur blúndukjóll frá Christopher Kane við gallajakka virðist vera eitthvað sem fleiri ættu að prófa. Tískuvikan í Berlín er í fullum gangi þessa dagana. Það er alltaf gaman að fylgjast með götutískunni í þeirri borg enda er afar fjölbreytt menning og margir sem þora að taka áhættur þegar að það kemur að fatavali. Mest áberandi trendin sem mátti sjá voru afar litríkar samsetningar í skærum litum, munstur og mikið af hefðbundnum flíkum blandaðar við öðruvísi tísku. Sumir leyfa sér að vera í svörtu á sumrin. Það er vel leyfilegt, sérstaklega þegar Chanel taska er annars vegar.Það var mikið um munstur og liti hjá gestum tískuvikunnar.Munstraðir bomber jakkar er algjör nauðsyn í sumar en það sást greinilega í Berlín.Hvítir Celine strigaskór við geðveikan leðurjakka með gulum feldkraga. Oft er hægt að vera hefðbundin en samt öðruvísi.Útvíðar gallabuxur hafa verið vinsælar í sumar.Munstur ofan á munstur. Erfitt trend til þess að rokka en það er mjög skemmtilegt. Mest lesið Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour
Tískuvikan í Berlín er í fullum gangi þessa dagana. Það er alltaf gaman að fylgjast með götutískunni í þeirri borg enda er afar fjölbreytt menning og margir sem þora að taka áhættur þegar að það kemur að fatavali. Mest áberandi trendin sem mátti sjá voru afar litríkar samsetningar í skærum litum, munstur og mikið af hefðbundnum flíkum blandaðar við öðruvísi tísku. Sumir leyfa sér að vera í svörtu á sumrin. Það er vel leyfilegt, sérstaklega þegar Chanel taska er annars vegar.Það var mikið um munstur og liti hjá gestum tískuvikunnar.Munstraðir bomber jakkar er algjör nauðsyn í sumar en það sást greinilega í Berlín.Hvítir Celine strigaskór við geðveikan leðurjakka með gulum feldkraga. Oft er hægt að vera hefðbundin en samt öðruvísi.Útvíðar gallabuxur hafa verið vinsælar í sumar.Munstur ofan á munstur. Erfitt trend til þess að rokka en það er mjög skemmtilegt.
Mest lesið Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour