Danmörk og Svíþjóð hnakkrifust á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júlí 2016 10:30 Allt var þó gert í góðu glensi. Vísir/AFP Í gærmorgun áttu Danmörk og Svíþjóð í einhverri undarlegustu milliríkjadeilu sem sést hefur þegar opinberir Twitter-reikningar ríkjanna deildu um allt frá stærð ríkjanna, danska tungumálið, fjölda elgja til Lego-kubba. Herlegheitin hófust þegar Twitter-reikningur Danmerkur, sem stýrt er af danska utanríkisráðuneytinu, endurtísti (e. retweet) tísti frá Twitter-reikningi Svíþjóðar um hvað Danir og Svíar ættu mikið sameiginlegt. Hljómar sakleysislega en Svíarnir svöruðu með því að gera grín að stærð Danmerkur og þar með hófst hið mikla norræna Twitter-stríð.. @denmarkdotdk Another thing we don't have in common is that our lakes are the size of your country.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Danmörk tók sér smá tíma í að svara en það var vel þess virði og fól í sér klassískt grín hversu mikið af reglum eru í gildi í Svíþjóð.Did you know that everything that is not forbidden in @swedense, is mandatory?— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Þaðan leystist þetta upp í hálfgerða vitleysu og grínið náði m.a. yfir eftirfarandi:Þegar elgur synti frá Svíþjóð til Danmerkur.Þegar sænskur lögreglumaður hélt að drukkinn Svíi væri bara að tala dönskuÞegar sænskir foreldrar skýrði barnið sitt Lego Brot af því besta úr þessu undarlega stríði má sjá hér fyrir neðan..@denmarkdotdk or what did you say exactly? pic.twitter.com/BrRRsLKYVw— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense please, you can't even understand your own people https://t.co/7DDIWveBms— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 My dear @denmarkdotdk you slur, but tomorrow I shall be sober and you will still slur.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 But my dear @swedense, tomorrow we all know that you're back in Denmark to buy more alcohol— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk Sweden has a lot of love, even for danes. Specially those who can't get married to their loved ones and seek refuge in Sweden— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense the feeling is mutual, as we are happy to shelter your fleeing mooses https://t.co/onc8dSlH7C pic.twitter.com/DYq00sWwnH— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We give you 1 moose and you kill it. How could you ever handle our 400,000 moose. https://t.co/PpBPxTK3v0— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense it just wasn't accustomed to modern infrastructure from where it came— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We're happy to give you 5 moose seeing as you didn't have any for 5000 years. Is that the reason your fertility is so low?— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense while you were breeding moose, we were busy propagating the world https://t.co/fiRbe0ljrT— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk how "high" is your highest peak? So cute you don't even have enough for a top 10 list. pic.twitter.com/uhGfzKQe8h— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Dear @swedense, while you're sitting on a hill top, we'll just go to one of our many beaches pic.twitter.com/mOdgEu3D4P— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk keep your beaches while we go to one of our 267,570 islands. Welcome anytime! pic.twitter.com/mLZiMEgEvy— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 It's all fun and games until children in @swedense are named Lego https://t.co/XgCyFo2P7Y pic.twitter.com/uBYOKYXM8G— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk LEGO? Really?! It's because we have #FREEDOM pic.twitter.com/EHPfQjRHFG— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Í gærmorgun áttu Danmörk og Svíþjóð í einhverri undarlegustu milliríkjadeilu sem sést hefur þegar opinberir Twitter-reikningar ríkjanna deildu um allt frá stærð ríkjanna, danska tungumálið, fjölda elgja til Lego-kubba. Herlegheitin hófust þegar Twitter-reikningur Danmerkur, sem stýrt er af danska utanríkisráðuneytinu, endurtísti (e. retweet) tísti frá Twitter-reikningi Svíþjóðar um hvað Danir og Svíar ættu mikið sameiginlegt. Hljómar sakleysislega en Svíarnir svöruðu með því að gera grín að stærð Danmerkur og þar með hófst hið mikla norræna Twitter-stríð.. @denmarkdotdk Another thing we don't have in common is that our lakes are the size of your country.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Danmörk tók sér smá tíma í að svara en það var vel þess virði og fól í sér klassískt grín hversu mikið af reglum eru í gildi í Svíþjóð.Did you know that everything that is not forbidden in @swedense, is mandatory?— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Þaðan leystist þetta upp í hálfgerða vitleysu og grínið náði m.a. yfir eftirfarandi:Þegar elgur synti frá Svíþjóð til Danmerkur.Þegar sænskur lögreglumaður hélt að drukkinn Svíi væri bara að tala dönskuÞegar sænskir foreldrar skýrði barnið sitt Lego Brot af því besta úr þessu undarlega stríði má sjá hér fyrir neðan..@denmarkdotdk or what did you say exactly? pic.twitter.com/BrRRsLKYVw— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense please, you can't even understand your own people https://t.co/7DDIWveBms— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 My dear @denmarkdotdk you slur, but tomorrow I shall be sober and you will still slur.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 But my dear @swedense, tomorrow we all know that you're back in Denmark to buy more alcohol— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk Sweden has a lot of love, even for danes. Specially those who can't get married to their loved ones and seek refuge in Sweden— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense the feeling is mutual, as we are happy to shelter your fleeing mooses https://t.co/onc8dSlH7C pic.twitter.com/DYq00sWwnH— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We give you 1 moose and you kill it. How could you ever handle our 400,000 moose. https://t.co/PpBPxTK3v0— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense it just wasn't accustomed to modern infrastructure from where it came— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We're happy to give you 5 moose seeing as you didn't have any for 5000 years. Is that the reason your fertility is so low?— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense while you were breeding moose, we were busy propagating the world https://t.co/fiRbe0ljrT— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk how "high" is your highest peak? So cute you don't even have enough for a top 10 list. pic.twitter.com/uhGfzKQe8h— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Dear @swedense, while you're sitting on a hill top, we'll just go to one of our many beaches pic.twitter.com/mOdgEu3D4P— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk keep your beaches while we go to one of our 267,570 islands. Welcome anytime! pic.twitter.com/mLZiMEgEvy— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 It's all fun and games until children in @swedense are named Lego https://t.co/XgCyFo2P7Y pic.twitter.com/uBYOKYXM8G— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk LEGO? Really?! It's because we have #FREEDOM pic.twitter.com/EHPfQjRHFG— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016
Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira