Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 21:15 Olivier Giroud fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/EPA Olivier Grioud var útnefndur maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, í kvöld og mætti því á blaðamannafund eftir leikinn í kvöld. „Það er alltaf gaman að vera útnefndur maður leiksine en ég mun fyrst og fremst muna eftir því að við fórum áfram og spiluðum vel. Við skoruðum fimm mörk og við vorum mjög ánægðir.“ „En við fengum líka tvö á okkur og Ísland gafst aldrei upp. Við vissum það enda Íslendingar mjög ákveðnir. Þeir héldu áfram allt til loka og ég vil hrósa íslenska liðinu fyrir frábært EM.“ „Við munum njóta sigursins og hvíla vel fyrir leikinn á fimmtudag. Það verður allt annað að spila gegn Þýskalandi enda heimsmeistararnir. Við unnum þá 2-0 í vináttulandsleik en þetta verður allt öðruvísi.“ Hann hrósaði frönskum stuðningsmönnum fyrir frammistöðuna í kvöld og vonar að franska liðið fái áfram mikinn stuðning. „Við erum heppnir að fá að spila á heimavelli og ég er mjög stoltur af þessu franska liði,“ sagði hann en Giroud var einnig spurður hvort að leikurinn í kvöld hafi verið hans besti í treyju franska liðsins. „Ég hef spilað nokkra góða leiki en kannski var þetta minn besti leikur fyrir Frakkland á stórmóti. Mér leið mjög vel strax frá fyrstu mínútu. Við höfðum byrjað leiki okkar illa á mótinu en við breyttum því í kvöld og þurfum að halda uppteknum hætti.“ EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Olivier Grioud var útnefndur maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, í kvöld og mætti því á blaðamannafund eftir leikinn í kvöld. „Það er alltaf gaman að vera útnefndur maður leiksine en ég mun fyrst og fremst muna eftir því að við fórum áfram og spiluðum vel. Við skoruðum fimm mörk og við vorum mjög ánægðir.“ „En við fengum líka tvö á okkur og Ísland gafst aldrei upp. Við vissum það enda Íslendingar mjög ákveðnir. Þeir héldu áfram allt til loka og ég vil hrósa íslenska liðinu fyrir frábært EM.“ „Við munum njóta sigursins og hvíla vel fyrir leikinn á fimmtudag. Það verður allt annað að spila gegn Þýskalandi enda heimsmeistararnir. Við unnum þá 2-0 í vináttulandsleik en þetta verður allt öðruvísi.“ Hann hrósaði frönskum stuðningsmönnum fyrir frammistöðuna í kvöld og vonar að franska liðið fái áfram mikinn stuðning. „Við erum heppnir að fá að spila á heimavelli og ég er mjög stoltur af þessu franska liði,“ sagði hann en Giroud var einnig spurður hvort að leikurinn í kvöld hafi verið hans besti í treyju franska liðsins. „Ég hef spilað nokkra góða leiki en kannski var þetta minn besti leikur fyrir Frakkland á stórmóti. Mér leið mjög vel strax frá fyrstu mínútu. Við höfðum byrjað leiki okkar illa á mótinu en við breyttum því í kvöld og þurfum að halda uppteknum hætti.“
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira