Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok.
Hann var valinn maður leiksins í leikslok og það verðskuldað.
Giroud skoraði tvö mörk og kom að tveimur öðrum. Ákaflega sterkur leikur hjá honum.
Giroud er nú búinn að skora tíu mörk í síðustu níu landsleikjum Frakka.
Giroud valinn maður leiksins

Tengdar fréttir

Lars þjálfaði liðið sem skoraði síðast fjögur á Ísland í fyrri hálfleik
Íslenska fótboltalandsliðið gróf sig djúpa holu í fyrri hálfleik í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta með því að fá á sig fjögur mörk.

Leikmaður FH ánægður með yfirburði Frakka gegn Íslandi
Skotinn Steven Lennon, leikmaður FH, er að fá það óþvegið á Twitter frá reiðum Íslendingum.

Bað konunnar á risaskjá á Stade de France
Einn stuðningsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta ákvað að gera ferðina á leikinn gegn Frakklandi ógleymanlega.

Fyrstir í sögu EM til að fá á sig fjögur mörk í fyrri hálfleik
Íslenska fótboltalandsliðið átti fá svör á móti frábæru frönsku liði í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi.

Ísland slær met með sama byrjunarliðinu fimmta leikinn í röð
Ísland verður með sama byrjunarliðið fimmta leikinn í röð í kvöld þegar liðið mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu.

Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi
Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta.