Súrsætar tilfinningar á Twitter: Sigurvegarar hvernig sem fer Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 20:30 Hugo Lloris horfir á eftir boltanum í markið þegar Kolli minnkaði muninn í 4-1. vísir/epa Okkar menn minnkuðu muninn í Frakklandi og við það kættist landinn, að minnsta kosti ef marka má Twitter og fagnaðarlætin á Stade de France og Arnarhóli. Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið á 56. mínútu leiksins en aðeins um tveimur mínútum síðar skorað Oliver Giroud sitt annað mark í leiknum og kom Frökkum í 5-1. Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016 Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016 Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016 Æjæj #emisland— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016 Samt stoltur af mínum mönnum!þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við! #emisland— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016 Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016 Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Okkar menn minnkuðu muninn í Frakklandi og við það kættist landinn, að minnsta kosti ef marka má Twitter og fagnaðarlætin á Stade de France og Arnarhóli. Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið á 56. mínútu leiksins en aðeins um tveimur mínútum síðar skorað Oliver Giroud sitt annað mark í leiknum og kom Frökkum í 5-1. Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016 Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016 Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016 Æjæj #emisland— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016 Samt stoltur af mínum mönnum!þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við! #emisland— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016 Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016 Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00